bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64560 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Thu 02. Jan 2014 16:31 ] |
Post subject: | Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Ég var að kaupa notaðan örgjörva á eBay og ætla að senda vini mínum á Íslandi, ómerktan og án nótu. Kostnaðarverðið er £31. Hafa menn reynslu af svonalöguðu eða þekkja til starfsreglna þar á bæ? |
Author: | Eggert [ Thu 02. Jan 2014 17:45 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 02. Jan 2014 17:46 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Eggert wrote: Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag. CPU passar alveg í umslag ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 02. Jan 2014 17:51 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Jón Ragnar wrote: Eggert wrote: Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag. CPU passar alveg í umslag ![]() Var það einhverntímann vafamál? Ekki vera retard. Var bara að reyna að svara manninum. |
Author: | pernir [ Thu 02. Jan 2014 18:46 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
eg hef aldrey borgað toll af því sem kemst í póstlúguna = 5 pakkar dýrasti var um 6þus (mín reynsla) |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 02. Jan 2014 21:23 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Eggert wrote: Jón Ragnar wrote: Eggert wrote: Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag. CPU passar alveg í umslag ![]() Var það einhverntímann vafamál? Ekki vera retard. Var bara að reyna að svara manninum. Haha þú vonandi veist að CPUinn verður mjög líklega ónýtur ef hann verður sentur í umslagi ![]() Var ekkert að vera retard ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 02. Jan 2014 21:40 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Hef fengið CPU sendan í umslagi, bara passa að hann sé í þess-til-gerðu íláti, plastboxinu sem að þeir koma orginal í eða smávöxnu plastskríni... Það var reyndar fyrir löngu, þegar að örgjörvar voru með pinnum (AMD XP1800+) ætti að vera minna vesen í dag ![]() |
Author: | zazou [ Mon 06. Jan 2014 20:40 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Spurning um að pakka þessu inn í jólapappír... |
Author: | Jónas [ Thu 09. Jan 2014 11:18 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Þetta hefur breyst allnokkuð undanfarið af minni reynslu. C.a. 60% af þeim sendingum sem ég fæ (og þær eru margar) koma inn óafgreiddar (tollfrjálsar) sem ábyrgðarbréf. Það er ekkert samræmi í þessu og virðist vera (er) algjörlega handhófskennt. Hef þurft að greiða nokkrar krónur í vsk+toll af hlut í kringum 2$ og hef aftur á móti oft sleppt við að greiða af hlutum yfir 50.000. |
Author: | Zeus [ Thu 09. Jan 2014 11:37 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
10.000 kr. er svona viðmið varðandi gjafir og tollskyldar vörur. En það þarf alltaf að fylgja reikningur með hlutum annað en póst. |
Author: | Zed III [ Thu 09. Jan 2014 13:51 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Jónas wrote: Þetta hefur breyst allnokkuð undanfarið af minni reynslu. C.a. 60% af þeim sendingum sem ég fæ (og þær eru margar) koma inn óafgreiddar (tollfrjálsar) sem ábyrgðarbréf. Það er ekkert samræmi í þessu og virðist vera (er) algjörlega handhófskennt. Hef þurft að greiða nokkrar krónur í vsk+toll af hlut í kringum 2$ og hef aftur á móti oft sleppt við að greiða af hlutum yfir 50.000. Þetta fer eftir því hvað mikið er að gera hjá tollurunum. Það er amk svörin sem ég fékk hjá póstafgreiðslunni þegar ég var að forvitnast hjá þeim. |
Author: | SteiniDJ [ Thu 09. Jan 2014 14:07 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Hef fengið gjöf senda sem kostaði um 5þ. Tollurinn vildi auðvitað rukka mig um þetta, þó svo að engin nóta væri með. Þetta eru bölvaðir stalínistar. ![]() |
Author: | Maggi B [ Thu 09. Jan 2014 14:13 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Jólagjafirnar okkar komu uppteknar, þótt þær væru í jólapappír, þeir reyna að rukka allt sem þeir getas þótt það séu 200 kr |
Author: | zazou [ Mon 20. Jan 2014 10:53 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Zed III wrote: ... Þetta fer eftir því hvað mikið er að gera hjá tollurunum. Það er amk svörin sem ég fékk hjá póstafgreiðslunni þegar ég var að forvitnast hjá þeim. Fagmanlegt svar... ![]() En þetta fór víst óáreitt í gegn. Ég lét nótuna fylgja og skrifaði gjöf á hana ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 20. Jan 2014 11:20 ] |
Post subject: | Re: Spáir tollurinn í <10þ. kr. drasl sem sent er með pósti? |
Heppinn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |