bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég var að kaupa notaðan örgjörva á eBay og ætla að senda vini mínum á Íslandi, ómerktan og án nótu. Kostnaðarverðið er £31.

Hafa menn reynslu af svonalöguðu eða þekkja til starfsreglna þar á bæ?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Eggert wrote:
Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag.



CPU passar alveg í umslag :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Jón Ragnar wrote:
Eggert wrote:
Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag.



CPU passar alveg í umslag :lol:


Var það einhverntímann vafamál?

Ekki vera retard. Var bara að reyna að svara manninum.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 18:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
eg hef aldrey borgað toll af því sem kemst í póstlúguna = 5 pakkar dýrasti var um 6þus (mín reynsla)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Eggert wrote:
Jón Ragnar wrote:
Eggert wrote:
Já, þeir þurfa alltaf reikning með kaupverði erlendis með, líka á gömlu drasli. Þangað til situr það bara stopp. Einu skiptin sem dótið mitt hefur komið ósnert og beint heim að dyrum (án allra álagðra gjalda) er þegar hann kostar dollar eða tvo og passar í umslag.



CPU passar alveg í umslag :lol:


Var það einhverntímann vafamál?

Ekki vera retard. Var bara að reyna að svara manninum.



Haha þú vonandi veist að CPUinn verður mjög líklega ónýtur ef hann verður sentur í umslagi :)

Var ekkert að vera retard :x

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Jan 2014 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hef fengið CPU sendan í umslagi, bara passa að hann sé í þess-til-gerðu íláti, plastboxinu sem að þeir koma orginal í eða smávöxnu plastskríni...

Það var reyndar fyrir löngu, þegar að örgjörvar voru með pinnum (AMD XP1800+) ætti að vera minna vesen í dag ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jan 2014 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Spurning um að pakka þessu inn í jólapappír...

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 11:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Þetta hefur breyst allnokkuð undanfarið af minni reynslu.

C.a. 60% af þeim sendingum sem ég fæ (og þær eru margar) koma inn óafgreiddar (tollfrjálsar) sem ábyrgðarbréf. Það er ekkert samræmi í þessu og virðist vera (er) algjörlega handhófskennt. Hef þurft að greiða nokkrar krónur í vsk+toll af hlut í kringum 2$ og hef aftur á móti oft sleppt við að greiða af hlutum yfir 50.000.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 11:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
10.000 kr. er svona viðmið varðandi gjafir og tollskyldar vörur. En það þarf alltaf að fylgja reikningur með hlutum annað en póst.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Jónas wrote:
Þetta hefur breyst allnokkuð undanfarið af minni reynslu.

C.a. 60% af þeim sendingum sem ég fæ (og þær eru margar) koma inn óafgreiddar (tollfrjálsar) sem ábyrgðarbréf. Það er ekkert samræmi í þessu og virðist vera (er) algjörlega handhófskennt. Hef þurft að greiða nokkrar krónur í vsk+toll af hlut í kringum 2$ og hef aftur á móti oft sleppt við að greiða af hlutum yfir 50.000.


Þetta fer eftir því hvað mikið er að gera hjá tollurunum. Það er amk svörin sem ég fékk hjá póstafgreiðslunni þegar ég var að forvitnast hjá þeim.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hef fengið gjöf senda sem kostaði um 5þ. Tollurinn vildi auðvitað rukka mig um þetta, þó svo að engin nóta væri með. Þetta eru bölvaðir stalínistar. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 14:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Jólagjafirnar okkar komu uppteknar, þótt þær væru í jólapappír, þeir reyna að rukka allt sem þeir getas þótt það séu 200 kr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Zed III wrote:
...
Þetta fer eftir því hvað mikið er að gera hjá tollurunum. Það er amk svörin sem ég fékk hjá póstafgreiðslunni þegar ég var að forvitnast hjá þeim.

Fagmanlegt svar... :shock:

En þetta fór víst óáreitt í gegn. Ég lét nótuna fylgja og skrifaði gjöf á hana :santa:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Heppinn :thup:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group