bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar er best að kaupa eftirfarandi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64528 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonar [ Sun 29. Dec 2013 19:31 ] |
Post subject: | Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
sælir félagar, nú fer að koma að því að ég þarf að versla inn í e30. og er ég ekki viss hvar ég ætti að panta eftirfarandi hluti. mig vantar olíu og síu, og hvaða olíu ætti maður að velja, hvar er besta verðið? svo vantar mig hosur á vasskassann hjá mér og í miðstöð, ( semsagt allar hosur vasstengt.) svo er spurning hvort maður getur notað orginal eða hvort maður þarf að finna einhverja sem geta buið þær til. vantar líka oliu lagnirnar í stýrismaskínuna frá forða búirnu. ef einhver á þannig eða veit hvar þær eru á besta verðinu. er með stýrismaskínu úr e36 og að lokum vantar mig m60b40 loftinntaks hosuna og hvar getur maður fengið góða sveppi. efast um að það verði keypt k&n þar sem ég er í skóla og eru peningar ekki mikið til staðar. endilega hringið í mig eða commentið hérna, megið endilega kom með ykkar álit á hlutunum og hvað ykkur finnst best. s 844-9129 |
Author: | jonar [ Sun 29. Dec 2013 19:32 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
jonar wrote: sælir félagar, nú fer að koma að því að ég þarf að versla inn í e30.
og er ég ekki viss hvar ég ætti að panta eftirfarandi hluti. mig vantar olíu og síu, og hvaða olíu ætti maður að velja, hvar er besta verðið? svo vantar mig hosur á vasskassann hjá mér og í miðstöð, ( semsagt allar hosur vasstengt.) svo er spurning hvort maður getur notað orginal eða hvort maður þarf að finna einhverja sem geta buið þær til. vantar líka oliu lagnirnar í stýrismaskínuna frá forða búirnu. ef einhver á þannig eða veit hvar þær eru á besta verðinu. er með stýrismaskínu úr e36. og að lokum vantar mig m60b40 loftinntaks hosuna og hvar getur maður fengið góða sveppi. efast um að það verði keypt k&n þar sem ég er í skóla og eru peningar ekki mikið til staðar. endilega hringið í mig eða commentið hérna, megið endilega kom með ykkar álit á hlutunum og hvað ykkur finnst best. s 844-9129 |
Author: | jonar [ Mon 30. Dec 2013 00:14 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
mig vantar semsagt þessar hosur og svo er búið að bjóða mér k&n síu sem ég hugsanlega tek. langar að fá upplýsingar um hvaða olíur og síur menn hafa verið að setja á vélarnar hjá. hef heyrt að 15-50 sé að gera góða hluti en hvað vilja menn meina ? og endalega er ég að bíða eftir svari frá gretti vatnskassa viðgerðir um hvort þeir geta reddað mér í vatns hosu vandamálinu mínu. þigg alla hjálp sem þið hafið að færa mér. |
Author: | Angelic0- [ Mon 30. Dec 2013 03:51 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
0w30 ef að þetta er TU... 5w40 ef að þetta er non-TU... |
Author: | lacoste [ Mon 30. Dec 2013 09:11 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
Olíulagnirnar geturu fengið víða, bara að fá fittings sem er kónað. Ekki nota 2fast2furious loftsíu á þetta. Reyndu að redda þér original. MANN síur færðu hjá automatic.is. Bestu síurnar í þýska bíla. |
Author: | jonar [ Mon 30. Dec 2013 16:29 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
lacoste wrote: Olíulagnirnar geturu fengið víða, bara að fá fittings sem er kónað. Ekki nota 2fast2furious loftsíu á þetta. Reyndu að redda þér original. MANN síur færðu hjá automatic.is. Bestu síurnar í þýska bíla. myndi kjósa orginal, en hef ekki pláss fyrir orginal loft síu boxið. þarf að hafa rúðupissið þar, allavega núna. þyrfti annað rúðupiss box til að hafa möguleika á plássi fyrir orginal loftsíu boxinu. en svo er líka hægt að kaupa sveppinn núna svo ég komi honum kanski á götuna næsta sumar. redda hinu þegar skólinn er búinn og maður byrjaður að vinna meira. |
Author: | odinn88 [ Tue 31. Dec 2013 15:56 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
http://www.ebay.com/itm/BMW-E30-M20-325-325i-6cy-1988-1993-WATER-SILICONE-RADIATOR-HOSE-HOSES-/350596576482?pt=Motorcycles_Parts_Accessories&hash=item51a12f34e2&vxp=mtr ég keipti mér svona í bílinn hjá mér þetta er alveg að looka mjög solid og flott hægt að velja alla liti meira að seigja sammt myndi ég skipta hosuklemmunum út þær eru ekkert þær sterkustu það er odyrara að kaupa svona heldur en eina og eina orginal hosu svo á ég að eiga eitthvað grams af hosum ef þig vantar sendu þá bara pm http://www.pelicanparts.com/BMW/index.htm þarna ættiru svo að finna síu olíu og bara flest allt sem þig vantar |
Author: | Mazi! [ Tue 31. Dec 2013 18:12 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
Finnur allt á ebay ![]() |
Author: | jonar [ Wed 01. Jan 2014 02:00 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
odinn88 wrote: http://www.ebay.com/itm/BMW-E30-M20-325-325i-6cy-1988-1993-WATER-SILICONE-RADIATOR-HOSE-HOSES-/350596576482?pt=Motorcycles_Parts_Accessories&hash=item51a12f34e2&vxp=mtr ég keipti mér svona í bílinn hjá mér þetta er alveg að looka mjög solid og flott hægt að velja alla liti meira að seigja sammt myndi ég skipta hosuklemmunum út þær eru ekkert þær sterkustu það er odyrara að kaupa svona heldur en eina og eina orginal hosu svo á ég að eiga eitthvað grams af hosum ef þig vantar sendu þá bara pm http://www.pelicanparts.com/BMW/index.htm þarna ættiru svo að finna síu olíu og bara flest allt sem þig vantar vandinn með þessar hosur eru að ég er með m60 í e30, og vantar eiginnlega að sérsmíða hosuna sem fer efst í vasskassann. en er sennilega búinn að redda því. en seinnisíðan er snild hef skoðað mikið á henni ![]() Mazi! wrote: Finnur allt á ebay ![]() vandamálið með ebay er að maður finnur ofmikið svo að innkaupalystinn verður svo langur að maður hefur ekki efni áhonum ![]() |
Author: | rockstone [ Wed 01. Jan 2014 21:38 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
Betra að gera þetta hægt og vel, heldur en hratt og ílla. ![]() |
Author: | jonar [ Wed 01. Jan 2014 23:31 ] |
Post subject: | Re: Hvar er best að kaupa eftirfarandi? |
rockstone wrote: Betra að gera þetta hægt og vel, heldur en hratt og ílla. ![]() já auðvitað, en ef mér tekkst að hafa efni fyrir því sem mig vantar þá ætti ég að geta komið honum á götuna í sumar, annars verður þetta bara að bíða. Og svo verður ekkert skítmix í gangi þannig ef það verður eitthvað eftir í byrjun sumars verður bíllinn bara inní skúr þar til ég get klárað hann en vonandi að hann fái að rúlla aðeins. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |