bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Startaraviðgerðir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64470
Page 1 of 1

Author:  Karlsson [ Sat 21. Dec 2013 19:33 ]
Post subject:  Startaraviðgerðir

Ég reif startarann úr bílnum hjá mér (Toyota Corolla 1998). Þetta blasti við mér ---->


Image

Þá spyr ég hvert er best að snúa sér í sambandi við að láta laga þetta og prufa hann??

Kv.

Author:  ömmudriver [ Sat 21. Dec 2013 22:05 ]
Post subject:  Re: Startaraviðgerðir

Farðu með þetta í Rafstillingu í Dugguvoginum.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 24. Dec 2013 00:37 ]
Post subject:  Re: Startaraviðgerðir

Aldrei rafstillingu
þeir eru með crap vörur
bílaraf í HFJ allan daginn frekar!

Author:  ömmudriver [ Tue 24. Dec 2013 23:51 ]
Post subject:  Re: Startaraviðgerðir

Axel Jóhann wrote:
Aldrei rafstillingu
þeir eru með crap vörur
bílaraf í HFJ allan daginn frekar!


Woot!?

Var ekki búinn að heyra frá því en fínt væri að fá nánari lýsingu á vörunum hjá þeim í Rafstillingu?

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Dec 2013 00:03 ]
Post subject:  Re: Startaraviðgerðir

hef margsinnis verslað við rafstillingu og aldrei verið svikinn...

Author:  Geysir [ Wed 25. Dec 2013 18:28 ]
Post subject:  Re: Startaraviðgerðir

Axel Jóhann wrote:
Aldrei rafstillingu
þeir eru með crap vörur
bílaraf í HFJ allan daginn frekar!



Bílaraf hafa líka alltaf verið ódýrari og verið töluvert þægilegri í viðskiptum.
Hef reyndar fengið vel viðgerða vöru á báðum stöðum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/