bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64347
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sun 08. Dec 2013 13:08 ]
Post subject:  Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Er að spá hvar er helst að fá sápuskammtara fyrir háþrýstidælu hér á klakanum.

Einhver sem veit???

Author:  BirkirB [ Sun 08. Dec 2013 15:04 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Held ég hafi séð svona í verkfæralagernum. Allavega fullt af drasli til þar, svo er þetta örugglega til í byko eða húsasmiðjunni eða hjá einhverjum sem selur háþrýstidælur.

Author:  ömmudriver [ Sun 08. Dec 2013 19:06 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

bimmer wrote:
Er að spá hvar er helst að fá sápuskammtara fyrir háþrýstidælu hér á klakanum.

Einhver sem veit???



Hvað týpa af háþrýstidæu er þetta og/eða hvar keyptir þú hana? Myndi finna umboðsaðilan hér heima já eða eitthvern sem selur samskonar dælur, hann hlýtur að selja sápuskammtara fyrir dæluna þína :-)

Author:  bimmer [ Sun 08. Dec 2013 19:13 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

ömmudriver wrote:
bimmer wrote:
Er að spá hvar er helst að fá sápuskammtara fyrir háþrýstidælu hér á klakanum.

Einhver sem veit???



Hvað týpa af háþrýstidæu er þetta og/eða hvar keyptir þú hana? Myndi finna umboðsaðilan hér heima já eða eitthvern sem selur samskonar dælur, hann hlýtur að selja sápuskammtara fyrir dæluna þína :-)


Þetta er dæla úr Dynjanda.

Á eftir að skoða allar búðirnar, ætlaði bara að spara mér tíma
ef menn vissu um eitthvað gott stuff.

Author:  Fatandre [ Sun 08. Dec 2013 19:59 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Ertu að tala um foam gun?
Ef þú vilt the real deal er þetta málið og ef þú ferð í að fá þér foam gun þá væri ég til í að fá með þér.

http://www.detailingworld.co.uk/forum/s ... p?t=283885

Author:  bimmer [ Sun 08. Dec 2013 20:16 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Fatandre wrote:
Ertu að tala um foam gun?
Ef þú vilt the real deal er þetta málið og ef þú ferð í að fá þér foam gun þá væri ég til í að fá með þér.

http://www.detailingworld.co.uk/forum/s ... p?t=283885


Jebb, nákvæmlega þetta :)

Author:  Jökull [ Mon 09. Dec 2013 00:17 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Þetta fæst uppí Topplausnum SMIÐJUVEGI 40 GUL GATA, var einmitt að kaupa svona um daginn en þetta kostar töluvert ;) því að þú þarf nýann "gikk" með kúplingu til að skipta út stútum s.s froðu og háþrýstistút, þarft líklegast að kaupa þetta allt en man ekki alveg verðin samt, en þetta er algjör óþarfi nema þú sért með almennilega sápu í þessu en ekki bara sjampó ;)

Sorry þetta er um 49,216 kall á fullu verði ;)

Author:  bimmer [ Mon 09. Dec 2013 00:59 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Jökull wrote:
Þetta fæst uppí Topplausnum SMIÐJUVEGI 40 GUL GATA, var einmitt að kaupa svona um daginn en þetta kostar töluvert ;) því að þú þarf nýann "gikk" með kúplingu til að skipta út stútum s.s froðu og háþrýstistút, þarft líklegast að kaupa þetta allt en man ekki alveg verðin samt, en þetta er algjör óþarfi nema þú sért með almennilega sápu í þessu en ekki bara sjampó ;)

Sorry þetta er um 49,216 kall á fullu verði ;)


Já sæll - þetta er pro verð.

Hvað kallar þú almennilega sápu?
Eitthvað sem þú mælir sérstaklega með?

Author:  Jökull [ Mon 09. Dec 2013 10:07 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Ég er sjálfur að nota SKY WE64 frá Nerta sem fæst á sama stað en hún er mjög góð og hreinsar bílinn mjög vel og nær stöku sinnum mjög vel af felgum, það er hægt að fá álíka sápur frá Meguiars og Concept en tilgangurinn með svona froðudæmi er að fá sápuna til að freyða og hanga lengur á bílnum í stað þessa að renna af og þorna, ég t.d læt þetta hanga á í kannski 2-3 mín eða lengur ;)

Author:  Thrullerinn [ Mon 09. Dec 2013 11:49 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Búinn að eiga tvær nokkuð vandaðar háþrýstidælur, sápuforðabúrið hefur ekki virkað á báðum.

Author:  fart [ Mon 09. Dec 2013 13:22 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Skillst að snow foam sé það eina sem virkar af viti.

Author:  Jökull [ Mon 09. Dec 2013 17:14 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

fart wrote:
Skillst að snow foam sé það eina sem virkar af viti.


Snow foam er svolítið vítt hugtak í þessu þar sem menn eru farir að tala bara um Snow Foam sem þessa froðu sama hvaða efni eru notuð :wink:

En það er spurning um að fara niður í Malningarvörur og sjá hvort þar sé til Meguiars Hyper Wash það á víst að vera good stuff.

Hér er það notað

Image

Author:  SteiniDJ [ Mon 09. Dec 2013 18:37 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Ég keypti sápuskammtara fyrir KÄRSCHER hjá Bauhaus. Hef aldrei prófað neina alvöru snow foam blöndu samt. Langar að splæsa í alvöru dót, eins og Fatandre linkar á.

Author:  Fatandre [ Mon 09. Dec 2013 22:57 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

groupbuy?
Ég sendi á kauða og hann sagði að það sé hægt að fá þetta enn á þessu verði

Author:  Maggi B [ Tue 10. Dec 2013 00:13 ]
Post subject:  Re: Sápuskammtari fyrir háþrýstidælu

Game

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/