bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 freista mín
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6434
Page 1 of 1

Author:  jens [ Mon 14. Jun 2004 13:14 ]
Post subject: 

E30 bílarnir eru farnir að freista mín aftur, svaka E30 fjölgun í klúbbnum og gott verð miðað við allt :roll: ,

t.d þessi

Author:  bebecar [ Mon 14. Jun 2004 14:33 ]
Post subject: 

jens wrote:
E30 bílarnir eru farnir að freista mín aftur, svaka E30 fjölgun í klúbbnum og gott verð miðað við allt :roll: ,

t.d þessi


Nokkuð flottur... en þetta er bíll sem kostar um 450 þús hingað kominn - of dýrt fyrir 4 strokka NON M bíl finnst mér...

Author:  jens [ Mon 14. Jun 2004 16:40 ]
Post subject: 

Erum við ekki að tala um 311.129 ISK miðað við reiknivélina ( án þóknunar).

Author:  bebecar [ Mon 14. Jun 2004 19:18 ]
Post subject: 

jens wrote:
Erum við ekki að tala um 311.129 ISK miðað við reiknivélina ( án þóknunar).


Ég var reyndar með þóknun í þessu en án flutningskostnaðar sem vegur hátt á svona ódýrum bíl.

Author:  aronjarl [ Mon 14. Jun 2004 22:44 ]
Post subject: 

Þetta er 318is það er goodie bílar.. MJÖG skemmtilegir :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/