bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þola 3,2 kúpplingar m60b40??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64261
Page 1 of 2

Author:  jonar [ Sun 01. Dec 2013 19:25 ]
Post subject:  þola 3,2 kúpplingar m60b40??

ég þarf að drullast til að kaupa mér kúpplingu, og er með eitthvað af þessum kúpplingum í huga orginal e36 m3 3.2

en veit ekki hvort orginal 3,2 kúpplingarnar þoli m60.

ekki nema maður fari úti stage 2,3,4 en verða þá kúpplingarnar ekki svo djöfulli leiðinlegar.


http://www.ebay.com/itm/3-PIECE-CLUTCH-KIT-BMW-3-Series-E36-90-00-M3-3-2-/321234783574?pt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&hash=item4acb15cd56
http://www.ebay.com/itm/Torque-Fast-Road-Stage-1-Clutch-Kit-BMW-M3-E36-3-2i-24v-236kw-94-00-/400314170138?pt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&hash=item5d34957b1a

svo er nátturulega hægt að kaupa þær á einhverja 100 kalla

Author:  srr [ Sun 01. Dec 2013 19:30 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Hvaða kassa ertu með ?

Author:  sh4rk [ Sun 01. Dec 2013 19:44 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Væntanlega þolir S50B32 kúppling M60B40 vél, S50B32 er 321hp á móti M60B40 er 286hp

Author:  jonar [ Sun 01. Dec 2013 20:44 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

srr wrote:
Hvaða kassa ertu með ?


er með orginal kassa bara af m60 ef ég man rétt. en er með þetta 7,5 kg svinghjól í staðinn fyrir orginal 15kg og svinghjólið er smíðað fyrir s50b32


sh4rk wrote:
Væntanlega þolir S50B32 kúppling M60B40 vél, S50B32 er 321hp á móti M60B40 er 286hp


já vissi það en það sem ég var svona aðalega að spá í var með togið. þar sem það er meira tog í v8
4.0 L (3,982 cc (243 cu in)) 210 kW (286 PS; 282 hp) @ 5800 400 N·m (295 lb·ft)) @ 4500
3.2 L 321 PS (236 kW; 317 hp) @7400 rpm 350 N·m (260 lb·ft) @3250 rpm

Author:  fart [ Mon 02. Dec 2013 08:01 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Mig minnir að OEM B32 kúpling sé rétt um 420nm tog MAX (í hjólin) þannig að þetta ætti að ganga, en gæti brunnið fljótlega ef menn eru að hasast.

Author:  jonar [ Mon 02. Dec 2013 14:45 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

fart wrote:
Mig minnir að OEM B32 kúpling sé rétt um 420nm tog MAX (í hjólin) þannig að þetta ætti að ganga, en gæti brunnið fljótlega ef menn eru að hasast.


já skil. en hvernig eru menn að fíla þessar stage 1,2,3,4 kupplingar ?
svon t.d http://www.ebay.com/itm/F1-STAGE-4-CLUT ... de&vxp=mtr

Horsepower Rating: 487 HP / Torque Capacity: 435 ft/lbs stendur að þessi þoli..

eða ætti maður bara að hætta við þetta 7,5 kg sving hjól og fara bara í orginal kúpplingu og svinghjól.

ég panta mér ekkert fyrr en eftir jól, svo ef einhverjir eru með einhverjar góðar hugmyndir í þessu þá endilega skjóta þeim hingað eða senda mér bara pm

Author:  sh4rk [ Mon 02. Dec 2013 15:57 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Gamli 740i bimminn minn var með 5 gíra kassa og veit ekki betur en að það hafi verið oem 530i V8 kúpplingu og höndlaði allt sem ég gerði á honum

Author:  jonar [ Mon 02. Dec 2013 16:53 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

sh4rk wrote:
Gamli 740i bimminn minn var með 5 gíra kassa og veit ekki betur en að það hafi verið oem 530i V8 kúpplingu og höndlaði allt sem ég gerði á honum


já hugsa að 530 kúpplingarnar eru sömu og þeir notuðu í 540.
kassinn sem ég er með er úr 530,
en er búinn að skoða ýmislegt, hugsa bara að ný 540 kuppling og svinghjól verði um eða yfir 1000 dollurum,

væri snild að vera með þetta svinghjól sem einar lét smíða, þar sem það er 7,5 kg léttara en orginal svinghjólin, eða eru ekki annars orginal svinghjólin 15kg?

Author:  Tóti [ Mon 02. Dec 2013 17:14 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

jonar wrote:
sh4rk wrote:
Gamli 740i bimminn minn var með 5 gíra kassa og veit ekki betur en að það hafi verið oem 530i V8 kúpplingu og höndlaði allt sem ég gerði á honum


já hugsa að 530 kúpplingarnar eru sömu og þeir notuðu í 540.
kassinn sem ég er með er úr 530,


Ekki sömu kúplingar í 530 og 540

E34 530 er með 240mm kúplingu
E34 540 er með 265mm kúplingu

E34 540 svinghjól og kúpling passar ekki saman við 530 kassa eins og þú ert með, bæði stærri input öxull í 540 kassanum og 530 kúplingshúsið rúmar ekki svinghjólið.

Keyptu bara kúplingu á svinghjólið sem þú ert með, allt annað er bara vitleysa og peningasóun.

S50 kúpling er líka öflugari en 530 kúpling.

Author:  jonar [ Mon 02. Dec 2013 17:21 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Tóti wrote:
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Gamli 740i bimminn minn var með 5 gíra kassa og veit ekki betur en að það hafi verið oem 530i V8 kúpplingu og höndlaði allt sem ég gerði á honum


já hugsa að 530 kúpplingarnar eru sömu og þeir notuðu í 540.
kassinn sem ég er með er úr 530,


Ekki sömu kúplingar í 530 og 540

E34 530 er með 240mm kúplingu
E34 540 er með 265mm kúplingu

E34 540 svinghjól og kúpling passar ekki saman við 530 kassa eins og þú ert með, bæði stærri input öxull í 540 kassanum og 530 kúplingshúsið rúmar ekki svinghjólið.

Keyptu bara kúplingu á svinghjólið sem þú ert með, allt annað er bara vitleysa og peningasóun.


já meinar. hélt það væri sama, en hvað myndiru kaupa þér bara orginal frá sachs eða fara í eitthvað stage dæmi?

Author:  sh4rk [ Mon 02. Dec 2013 19:22 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

jonar wrote:
Tóti wrote:
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Gamli 740i bimminn minn var með 5 gíra kassa og veit ekki betur en að það hafi verið oem 530i V8 kúpplingu og höndlaði allt sem ég gerði á honum


já hugsa að 530 kúpplingarnar eru sömu og þeir notuðu í 540.
kassinn sem ég er með er úr 530,


Ekki sömu kúplingar í 530 og 540

E34 530 er með 240mm kúplingu
E34 540 er með 265mm kúplingu

E34 540 svinghjól og kúpling passar ekki saman við 530 kassa eins og þú ert með, bæði stærri input öxull í 540 kassanum og 530 kúplingshúsið rúmar ekki svinghjólið.

Keyptu bara kúplingu á svinghjólið sem þú ert með, allt annað er bara vitleysa og peningasóun.


já meinar. hélt það væri sama, en hvað myndiru kaupa þér bara orginal frá sachs eða fara í eitthvað stage dæmi?

Keyptu bara sachs kúpplingu

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Dec 2013 21:14 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Sachs kúpling orginal er alveg nógu góð fyrir M60B40... það er n.b. sama kúpling orginal í 540i og M5 E39...

Og þær duga alveg fyrir fín 3gírs spól á E39 M5...

Author:  Danni [ Mon 02. Dec 2013 23:37 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Og E39 540/M5 kúplingarnar eru jafn stórar og E34 530 V8. Svo ef þú ert með 5 gíra E34 kassa þá myndi ég bara kaupa orginal kúplingu fyrir þannig. Það er 240mm með minni gerðinni af öxulgati fyrir gírkassann. E39 540/M5 kúpling er líka 240mm en fyrir stærri gerðina af öxli í gírkassa.

Þegar ég fékk minn bíl þá var búið að manual swappa og nota 5 gíra E34 kassa (með minni öxlinum) en E39 540 kúplingu (fyrir stærri öxulinn). Þetta ríghélt í 2 sumur hjá mér og ég tók alveg vel á þessu, þar á meðal drop clutch-aði ég á þessu setuppi en það gaf sig ekki. Hefði að sjálfsögðu ekki gert það ef ég hefði vitað að það væri ekki nema allt að 1mm snertipunktur allan hringinn á kúplingunni við öxulinn :shock:

En þegar ég tók þetta úr til að setja 6 gíra dótið í þá var ég bara stórhissa á því að þetta hefði haldið yfir höfuð!

Author:  ///M [ Tue 03. Dec 2013 06:52 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

Er s50b32 kúplingsdiskurinn ekki gorma laus?

Þar sem það er built in í miljón kílóa svinghjólið?

Er ekki vonlaust að vera með eitthvað svaka létt og basic svinghjól og gormalausan disk?

Author:  fart [ Tue 03. Dec 2013 08:15 ]
Post subject:  Re: þola 3,2 kúpplingar m60b40??

///M wrote:
Er s50b32 kúplingsdiskurinn ekki gorma laus?

Þar sem það er built in í miljón kílóa svinghjólið?

Er ekki vonlaust að vera með eitthvað svaka létt og basic svinghjól og gormalausan disk?


Ég var með gormalausan disk á mjög léttu svinghjóli. Það gekk bara ágætlega fyrir utan það að pressan var frekar stíf á fótinn og því leiðinlegt innanbæjar. En það fylgir gjarnan á single disk kerfum sem eiga að þola mikið tog.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/