Hinrik er einhver merkilegasti forvörður hér á landi nú á tímum, að mínu mati. Þessi ferð hans upp á Eyjafjallajökul (árið 2009) kemur því ekki á óvart, þegar hermunir eru annars vegar. Hann er búinn að viða að sér allskonar stríðsmynjum frá ww2 og seinni tímum - og koma því í viðeigandi skjól. Uppgerðin á Halftrack-inum, Vopna (GPW '42), hermótorhjóli og fleiri merkilegum herfarartækjum eiga fáa sína líka í heiminum. Hver einasta skrúfa, sem og aðrir smáhlutir eru original í hans uppgerð. Hvet menn, sem áhuga hafa, til að skoða þræðina hjá Hinriki af uppgerðum þessara farartækja inni á fornbílaspjallinu.
GPW 1942 "Vopni" U17 endurfæðistHalftrack ævintýri Hinrik´s
BSA WM20 Hermótorhjól
_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT