bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

PS3 media server error, HJÁLP !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63872
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Mon 04. Nov 2013 18:16 ]
Post subject:  PS3 media server error, HJÁLP !

Allt í einu tók PS3 hjá að taka upp á því að ekki vilja spila video í gegnum laptopinn sem er með windows 8.
Ég sé allar bíómyndirnar og þættina sem eru inná tölvunni en PS3 vill ekki spila það...
Kemur bara "This content cannot be played. (800288E1)"
Var alltaf að streama í gegnum windows media player og virkaði flott en svo bara hætti það allt í einu frekar böggandi.
Búinn að reyna googla þetta, prófa ýmsar aðferðir sem ég hef fundið en án árangurs.

Einhverjir sem hafa lausnir á þessu ? :roll:

Author:  Hannsi [ Mon 04. Nov 2013 23:28 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Ertu búinn að reyna að streama í gegnum aðra spilara eða PMS ?

Author:  Raggi M5 [ Tue 05. Nov 2013 11:01 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Pms virkar ekki með windows 8.
Hef bara prófað að streama með win.media player, enþá...

Author:  Jón Ragnar [ Tue 05. Nov 2013 13:54 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Feginn að hafa gefist upp á þessu rusli og sett upp Plex :thup:

Author:  Raggi M5 [ Tue 05. Nov 2013 14:34 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Hvernig virkar það ? Hef ekki skoðað þann kost

Author:  Xavant [ Tue 05. Nov 2013 15:22 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Jón Ragnar wrote:
Feginn að hafa gefist upp á þessu rusli og sett upp Plex :thup:


Mín reynsla á Plex = rusl
alltaf að frosna, og finnur ekki nema 60% af dótinu mínu!
hef alltaf bara notað Playstation (sony) media server yfirleitt án vandræða!

Author:  demi [ Wed 06. Nov 2013 00:19 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Virkar bara best að vera með tölvu tengda við sjónvarpið og þráðlaust lyklaborð með touchpad :)

Author:  Jón Ragnar [ Wed 06. Nov 2013 09:32 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Xavant wrote:
Jón Ragnar wrote:
Feginn að hafa gefist upp á þessu rusli og sett upp Plex :thup:


Mín reynsla á Plex = rusl
alltaf að frosna, og finnur ekki nema 60% af dótinu mínu!
hef alltaf bara notað Playstation (sony) media server yfirleitt án vandræða!



Þú hefur verið að gera e-ð vitlaust.

Þarft að hafa rétt filenames á hlutum svo að metadata komi upp, einnig að hafa sér movie folder og sér tv show folder.

Ég er búinn að vera með Plex í ár og Roku 3 síðan í vor og ekkert klikkað.
Full HD myndir streamaðar yfir Wifi. Ekkert lagg :thup:

Plex hentar mér mjög vel þar sem ég er með nokkra platforma til að horfa á efni úr. Spjaldtölva, Síminn minn, Roku, Netið ofl

Author:  Hannsi [ Wed 06. Nov 2013 11:57 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Raggi M5 wrote:
Pms virkar ekki með windows 8.
Hef bara prófað að streama með win.media player, enþá...

Er að nota PMS án vandræða í win8 hjá mér

Author:  Raggi M5 [ Wed 06. Nov 2013 15:56 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Hannsi wrote:
Raggi M5 wrote:
Pms virkar ekki með windows 8.
Hef bara prófað að streama með win.media player, enþá...

Er að nota PMS án vandræða í win8 hjá mér


Hvaða útgáfu ?

Author:  Haffi [ Wed 06. Nov 2013 20:45 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Ég er að nota 1.90 á win 8.1, ekkert klikkað!

Author:  Hannsi [ Wed 06. Nov 2013 21:16 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Raggi M5 wrote:
Hannsi wrote:
Raggi M5 wrote:
Pms virkar ekki með windows 8.
Hef bara prófað að streama með win.media player, enþá...

Er að nota PMS án vandræða í win8 hjá mér


Hvaða útgáfu ?

1.90

Author:  JonFreyr [ Thu 07. Nov 2013 20:08 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Fokking hell hvað ég er gamaldags :shock: plex hitt og pms þetta.....um hvurn djöfulinn eruð þið að tala :lol:

Author:  Raggi M5 [ Sat 09. Nov 2013 20:36 ]
Post subject:  Re: PS3 media server error, HJÁLP !

Til að streama bíómyndir/þætti og þess háttar efni úr tölvunni í TV-ið án þess að vera setja allt á usb eða flakkara :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/