bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Á fullu gazi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63825 |
Page 1 of 3 |
Author: | gardara [ Fri 01. Nov 2013 00:04 ] |
Post subject: | Á fullu gazi |
hvernig líst mönnum á þetta? http://stod2.is/thaettir/vaentanlegt/a-fullu-gazi/ Ég vona það svo innilega að það verði eitthvað varið í þetta, en maður er samt með pínu hnút í maganum yfir því að þetta verði mega kjánalegt. |
Author: | Hjalti123 [ Fri 01. Nov 2013 00:13 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Var mega ánægður þegar ég sá þetta auglýst. Vona innilega að þetta standist vonir mínar ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 00:20 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Næs ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Fri 01. Nov 2013 00:37 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Loksins einhvað íslenskt í framleiðslu seigi ég bara ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jökull [ Fri 01. Nov 2013 15:51 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Flott ![]() ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Fri 01. Nov 2013 16:13 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Jökull wrote: Flott ![]() ![]() Það á bara ekkert að leifa það, Það eru alltaf einhverjir vittleisingar að leika sér á bifreiðum um land allt, Fynnst að fólki ætti bara að setja sig í samband við þetta lið og fá tökulið á staðinn og taka upp ![]() |
Author: | HK RACING [ Sun 03. Nov 2013 16:26 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Þetta rallýcrossdæmi sem ég sá um fyrir þá var allavega vel skrautlegt og ætti að verða gott sjónvarpsefni... |
Author: | gardara [ Wed 27. Nov 2013 01:14 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Jæja þetta var á sýnt núna áðan, ég veit eiginlega ekki alveg hvað mér á að finnast um þetta. Reyndi að vera jákvæður en fannst þetta samt pínu glatað ![]() |
Author: | Hjalti123 [ Wed 27. Nov 2013 08:20 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
gardara wrote: Jæja þetta var á sýnt núna áðan, ég veit eiginlega ekki alveg hvað mér á að finnast um þetta. Reyndi að vera jákvæður en fannst þetta samt pínu glatað ![]() Jaaa frekar glatad haha. Kjanahrollur a timabili |
Author: | rockstone [ Wed 27. Nov 2013 09:55 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
hægt að horfa á þetta einhverstaðar? |
Author: | bmwfan [ Wed 27. Nov 2013 11:26 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
þetta var glatað reyndi að vera mjög jákvæður yfir þetta en þetta var ömurlegt... |
Author: | jens [ Wed 27. Nov 2013 12:12 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
Því miður verð ég að vera sammála og er að reyna að vera eins jákvæður og ég get. Keppnin á brautinni á örugglega eftir að vera skemmtileg, vonandi að það eigi eftir að koma áhugaverðir bílar í þáttinn því það er til svo mikið af þeim hér heima. Enginn afsökun að vita ekki um þá fyrir þáttarstjórnendur, allir þessir bílar eru áberandi á öllum þeim spjallsíðum sem haldið er úti hér og eru oft til fyrirmyndar. |
Author: | HK RACING [ Wed 27. Nov 2013 15:02 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
vonum að þeta kikki inn í næstu þáttum,held að þetta gæti orðið flott þegar það er komin smá reynsla á þetta,alltaf hætt við að þetta byrji erfiðlega... |
Author: | gardara [ Wed 27. Nov 2013 16:48 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
jens wrote: Því miður verð ég að vera sammála og er að reyna að vera eins jákvæður og ég get. Keppnin á brautinni á örugglega eftir að vera skemmtileg, vonandi að það eigi eftir að koma áhugaverðir bílar í þáttinn því það er til svo mikið af þeim hér heima. Enginn afsökun að vita ekki um þá fyrir þáttarstjórnendur, allir þessir bílar eru áberandi á öllum þeim spjallsíðum sem haldið er úti hér og eru oft til fyrirmyndar. Það mætti nú líka alveg sýna bílana betur, en ekki bara hafa zoomað inn á andlit þáttastjórnenda ![]() |
Author: | Hjalti123 [ Thu 28. Nov 2013 11:13 ] |
Post subject: | Re: Á fullu gazi |
gardara wrote: jens wrote: Því miður verð ég að vera sammála og er að reyna að vera eins jákvæður og ég get. Keppnin á brautinni á örugglega eftir að vera skemmtileg, vonandi að það eigi eftir að koma áhugaverðir bílar í þáttinn því það er til svo mikið af þeim hér heima. Enginn afsökun að vita ekki um þá fyrir þáttarstjórnendur, allir þessir bílar eru áberandi á öllum þeim spjallsíðum sem haldið er úti hér og eru oft til fyrirmyndar. Það mætti nú líka alveg sýna bílana betur, en ekki bara hafa zoomað inn á andlit þáttastjórnenda ![]() Eins og þegar þeir voru að skoða bílana í Borgarnesi ![]() Sýndu bara hægra frammbrettið á þessum dýrgrip en samt var hann að tala helling um hann ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |