bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63713 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Fri 25. Oct 2013 03:36 ] |
Post subject: | BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Útskýring á orðinu Saudade wrote: The word is used to explain the feeling of missing something or someone. It is used to tell about something that you used to have (and liked) but don't have anymore. The word is originated from the Portuguese language. Simple... póstaðu gamalli mynd af mómenti... verður að innihalda BMW.... sem að þú saknar / vekur upp góðar minningar.... Ég byrja með tvær myndir: PO700 og HX897 saman.... sakna PO700 ótrúlega... ![]() og svo OT549, sem að ég sakna feitt afþví að hann var... geggjaður... simple! ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 25. Oct 2013 07:26 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
SS-200 Frábær bíll í alla staði ![]() ![]() SL-406 Gaman að drifta! ![]() |
Author: | Joibs [ Fri 25. Oct 2013 08:58 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
fyrsti bíllinn.... fanst hrikalega erfit að selja hann enda búinn að legja hrikalegann tíma í hann, samt fínt að eithver fékk hann sem gat klárað þetta litla sem var eftir til að henda honum í gang ef það væri ekki fyrir endalausum kvörtunum frá múttu þá held ég að þessi bíll væri enþá í minni eign ![]() ![]() ![]() lærði hrikalega mikið af því að taka vélina svona í gegn og hafði endalaust gaman af því ![]() (verst að mér fanst ekki alveg jafn gaman að hanga úti í kuldanum til að klára að tengja hana) ![]() ![]() edit: afsaka stórar myndir b.t.w. veit eithver af stöðuni á þessum í dag? seinast þegar ég heirði í kaupandanum þá var vélin komin í gang og hann var að riðbæta gólfið |
Author: | Mazi! [ Sun 27. Oct 2013 13:35 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Emil Örn [ Sun 27. Oct 2013 13:36 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Hvar endaði gamli Touring-inn þinn Mázi? Er hann ennþá til? |
Author: | Danni [ Sun 27. Oct 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Emil Örn wrote: Hvar endaði gamli Touring-inn þinn Mázi? Er hann ennþá til? Ef mér skjátlast ekki þá eignaðist ingo-gt hann og reif hann. |
Author: | Mazi! [ Sun 27. Oct 2013 14:51 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Danni wrote: Emil Örn wrote: Hvar endaði gamli Touring-inn þinn Mázi? Er hann ennþá til? Ef mér skjátlast ekki þá eignaðist ingo-gt hann og reif hann. bíllinn sem ingó reif var KT671 ég var nú búinn að hræra alltof mikið í þessum bíl, en hann fór frá mér til danna djöfuls kramlaus svo fær Aron Jarl hann sem endanlega gekk frá honum í rallycross, í dag er þessi bíll ónít skel sem stendur uppí sveit hjá Heiki sem er hérna á kraftinum. |
Author: | Hannsi [ Tue 29. Oct 2013 09:12 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
![]() |
Author: | srr [ Tue 29. Oct 2013 09:52 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Joibs wrote: fyrsti bíllinn.... fanst hrikalega erfit að selja hann enda búinn að legja hrikalegann tíma í hann, samt fínt að eithver fékk hann sem gat klárað þetta litla sem var eftir til að henda honum í gang ef það væri ekki fyrir endalausum kvörtunum frá múttu þá held ég að þessi bíll væri enþá í minni eign ![]() b.t.w. veit eithver af stöðuni á þessum í dag? seinast þegar ég heirði í kaupandanum þá var vélin komin í gang og hann var að riðbæta gólfið Hann er búinn að gera helling fyrir bílinn síðan hann fékk hann frá þér. Kominn með alla hluti frá mér til að skipta út mjóa framendanum fyrir breiðan t.d. Kominn með svarta leðurinnréttingu, teppi, mælaborð og allt sem því fylgir. Allt að koma hjá honum ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 29. Oct 2013 18:19 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Hannsi wrote: ![]() Úff... sakna hans líka... shitloads of good memories ![]() |
Author: | Joibs [ Wed 30. Oct 2013 00:03 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
srr wrote: Joibs wrote: fyrsti bíllinn.... fanst hrikalega erfit að selja hann enda búinn að legja hrikalegann tíma í hann, samt fínt að eithver fékk hann sem gat klárað þetta litla sem var eftir til að henda honum í gang ef það væri ekki fyrir endalausum kvörtunum frá múttu þá held ég að þessi bíll væri enþá í minni eign ![]() b.t.w. veit eithver af stöðuni á þessum í dag? seinast þegar ég heirði í kaupandanum þá var vélin komin í gang og hann var að riðbæta gólfið Hann er búinn að gera helling fyrir bílinn síðan hann fékk hann frá þér. Kominn með alla hluti frá mér til að skipta út mjóa framendanum fyrir breiðan t.d. Kominn með svarta leðurinnréttingu, teppi, mælaborð og allt sem því fylgir. Allt að koma hjá honum ![]() ![]() gaman að heira það! ![]() hlakka til að sjá hann aftur á götuni, sé svo eftir því að hafa selt hann áður en ég kláraði hann ![]() |
Author: | Logi [ Wed 30. Oct 2013 07:29 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Eini bíllinn sem ég sé eftir að hafa látið frá mér ![]() ![]() ![]() Þetta var bara góður bíll og vel búinn! |
Author: | Ásgeir [ Wed 30. Oct 2013 16:34 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Bara einn BMW sem ég sé eitthvað eftir, RM844. ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Mon 04. Nov 2013 04:51 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
E34 eru klárlega bestu bílarnir! Fólk virðist allavega sjá mest eftir þeim. Ég get ekki séð eftir E34 bílunum sem ég hef átt þar sem ég á ennþá E34 sem toppar þá alla í mínum bókum. ![]() Af þeim sem ég hef átt sé ég mest eftir E39 540i TZ-278. Ég myndi gefa næstum allt til þess að getað ferðast aftur til fortíðar og segja sjálfum mér að halda í hann en ekki selja! |
Author: | Alpina [ Mon 04. Nov 2013 08:14 ] |
Post subject: | Re: BMW Saudade / Nostalgíu þráðurinn... |
Logi wrote: Eini bíllinn sem ég sé eftir að hafa látið frá mér ![]() ![]() ![]() Þetta var bara góður bíll og vel búinn! Akkúrat þessi bíll ,, er/var einn albest útbúni E34 der welt,,,,,,,,,, og í þokkabót,, besta vélar/kram combo sem er til í E34,, M50B25 bsk LSD,,,,,,, eðlilega enginn M5,, en bíllinn sem slíkur var unaður í alla staði,, og eyðslugrennri en M5.. lúkkaði og gerði það sama |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |