bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 24. Oct 2013 17:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Sep 2010 21:31
Posts: 91
Sælir,Ef þið eigið flottan bíl og langar í flottar myndir og flott video af þeim þá megið þið endliega hafa samband við mig hér á kraftinum. Við erum tveir að læra grunn nám fyrir ljósmyndun og video töku og allt sem tengist því
okkur langar að fá flotta bíla svo við getum gert nett video og nettar myndir af þeim
við höfum báðir mikinn áhuga á BMW og þessvegna ákvað ég að koma hingað til að vita hvort einhver er til í það, við vorum að hugsa um að taka bæði action video/myndir af bílnunum og venjulegar myndir/video

endilega sendið PM á mig, þetta þarf ekkert endilega að vera BMW en það væri flott að fá einhvern E28, e30 og E36 :thup:

Hér er video sem Hann gerði

http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=IbuteiVqBeU#t=22
http://www.youtube.com/watch?v=ttxK5PgxUtE&feature=player_detailpage#t=28


Og síðan getið þið séð myndir eftir mig hér fyrir neðan (undirskriftinni)

_________________
Kíkið á Flickr

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group