bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Daihatsu Rocky - með BMW mótor !?!?!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63400
Page 1 of 1

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Oct 2013 12:43 ]
Post subject:  Daihatsu Rocky - með BMW mótor !?!?!

Ég mundi að ég hitti einusinni mann með frænda mínum...

Hann átti Daihatsu Rocky, og ég man að hann talaði um að þetta væri Daihatsu Rocky...

Þegar að betur var að gáð var BMW 4cyl í húddinu úr 318i... og framendinn var með E30 ljós og þetta lúkk:

Image

Getur verið að hann hafi verið að klóna svona Bertone FreeClimber II, eða um Bertone FreeClimber II hafi verið að ræða :?:

Veit að ykkur þykir þetta eflaust ekkert merkilegt, en ég var að leita að kveikjuloki í Daihatsu Charade fyrir félaga minn og þá rakst ég á umræðu um að þessir FreeClimber gaurar hefðu verið með M40 mótor...

Væri fyndið að swappa M50 í svona og ætti eflaust að vera einfalt, notar BMW DME... sýnist vera nóg pláss allavega:
Image

Author:  Frikki.Ele [ Mon 14. Oct 2013 23:42 ]
Post subject:  Re: Daihatsu Rocky - með BMW mótor !?!?!

aww...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/