| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63283 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Angelic0- [ Tue 24. Sep 2013 02:38 ] |
| Post subject: | Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt... |
Hvaða snillingur frá Akranesi var þetta Veit að einn sem að hann bakkaði á þegar að það var búið að króa hann af er enn frá vinnu... http://www.vf.is/frettir/vitaverdur-gla ... nott/58748 er að tala um þennan bjána ef að minnið er að svíkja ykkur... er þetta kraftsmeðlimur |
|
| Author: | srr [ Tue 24. Sep 2013 02:40 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Ég heyrði að bíllinn hafi verið ZL-501, E36 325i svartur sedan (kókó). |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 24. Sep 2013 03:30 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Maður skammast sín stundum þegar maður sér aðra BMW í umferðinni. Það er ekkert grín þegar sagt er að þessi bílategund laðar að sér marga sem ættu helst ekki að vera á götunni. |
|
| Author: | Danni [ Tue 24. Sep 2013 05:12 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
viewtopic.php?f=10&t=61655&p=725122#p725122 Þessi hér. |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 24. Sep 2013 11:13 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Á að taka lögin í sínar hendur? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 24. Sep 2013 13:49 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 24. Sep 2013 13:52 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 24. Sep 2013 14:19 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Kristjan PGT wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti Vona a.m.k. að það fari ekki út í það! Svona háttsemi gefur slæma mynd af öllum hópnum. Held samt sem áður að það sé mjög erfitt fyrir flesta að "bakka" með svona þegar menn eru komnir í svona aðstöðu. Sjálfur myndi ég vilja koma mér burt sem fyrst. |
|
| Author: | Hjalti123 [ Tue 24. Sep 2013 21:00 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti Vona a.m.k. að það fari ekki út í það! Svona háttsemi gefur slæma mynd af öllum hópnum. Held samt sem áður að það sé mjög erfitt fyrir flesta að "bakka" með svona þegar menn eru komnir í svona aðstöðu. Sjálfur myndi ég vilja koma mér burt sem fyrst. Sleppa því að gera þetta þarna og finna betri stað og tíma til að leika sér |
|
| Author: | Yellow [ Tue 24. Sep 2013 21:01 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Hjalti123 wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti Vona a.m.k. að það fari ekki út í það! Svona háttsemi gefur slæma mynd af öllum hópnum. Held samt sem áður að það sé mjög erfitt fyrir flesta að "bakka" með svona þegar menn eru komnir í svona aðstöðu. Sjálfur myndi ég vilja koma mér burt sem fyrst. Sleppa því bara að gera þetta þarna og finna betri stað og tíma til að leika sér Segir gaurinn sem hefur keyrt á mig 2svar |
|
| Author: | Hjalti123 [ Tue 24. Sep 2013 21:05 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Yellow wrote: Hjalti123 wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti Vona a.m.k. að það fari ekki út í það! Svona háttsemi gefur slæma mynd af öllum hópnum. Held samt sem áður að það sé mjög erfitt fyrir flesta að "bakka" með svona þegar menn eru komnir í svona aðstöðu. Sjálfur myndi ég vilja koma mér burt sem fyrst. Sleppa því bara að gera þetta þarna og finna betri stað og tíma til að leika sér Segir gaurinn sem hefur keyrt á mig 2svar Það má keyra á þig |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 24. Sep 2013 21:22 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
"Jökull94" |
|
| Author: | Yellow [ Tue 24. Sep 2013 21:25 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Hjalti123 wrote: Yellow wrote: Hjalti123 wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti Vona a.m.k. að það fari ekki út í það! Svona háttsemi gefur slæma mynd af öllum hópnum. Held samt sem áður að það sé mjög erfitt fyrir flesta að "bakka" með svona þegar menn eru komnir í svona aðstöðu. Sjálfur myndi ég vilja koma mér burt sem fyrst. Sleppa því bara að gera þetta þarna og finna betri stað og tíma til að leika sér Segir gaurinn sem hefur keyrt á mig 2svar Það má keyra á þig Þú ert vondasti maður sem ég þekki |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 25. Sep 2013 00:03 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Hjalti123 wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: SteiniDJ wrote: Kristjan PGT wrote: Á að taka lögin í sínar hendur? Er einhver að taka lögin í sínar hendur? Ekki svo ég viti Vona a.m.k. að það fari ekki út í það! Svona háttsemi gefur slæma mynd af öllum hópnum. Held samt sem áður að það sé mjög erfitt fyrir flesta að "bakka" með svona þegar menn eru komnir í svona aðstöðu. Sjálfur myndi ég vilja koma mér burt sem fyrst. Sleppa því að gera þetta þarna og finna betri stað og tíma til að leika sér Algjörlega. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 26. Sep 2013 21:14 ] |
| Post subject: | Re: Bjáninn á E36/E46 sem að keyrði eins og fífl á ljósanótt |
Ég var svo 100% að þetta væri V.A.G. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|