bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ábreiður? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63267 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Mon 23. Sep 2013 06:41 ] |
Post subject: | Ábreiður? |
Veit einhver hér hvar ég get fengið ábreiðu fyrir bíl? Þar sem ég mun ekki geta geymt hann inni í vetur verður ábreiðan að duga þangað til ég finn geymslu. |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 23. Sep 2013 06:45 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
AronT1 wrote: Veit einhver hér hvar ég get fengið ábreiðu fyrir bíl? Þar sem ég mun ekki geta geymt hann inni í vetur verður ábreiðan að duga þangað til ég finn geymslu. Fyrir legasíinn? ![]() |
Author: | AronT1 [ Mon 23. Sep 2013 06:52 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
Nei |
Author: | rockstone [ Mon 23. Sep 2013 08:57 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
bara verra að vera með ábreiðu úti.... vindurinn flöktir þessu endalaust og rispar lakkið í rusl. |
Author: | Thrullerinn [ Mon 23. Sep 2013 13:20 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
rockstone wrote: bara verra að vera með ábreiðu úti.... vindurinn flöktir þessu endalaust og rispar lakkið í rusl. Tek undir þetta.. |
Author: | Joibs [ Tue 24. Sep 2013 18:03 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
ein hugmynd hérna... væri ekki sniðugara að þrífa bílinn bara massa vel (án þess að bóna/ná öllu bóni af) og nota síðan ódírtvínil efni yfir allann bílinn til að hlífa lakkinu, síðan kemur sumarið aftur og vínilið er tekið af og eingar skemdir eftir veturinn á lakkinu þetta rispar ekkert ef bíllinn er vel hreinn, hreifist ekki í vindinum, vatn kemst ekki á milli til að mynda rið, oh ef eithvað skildi nuddast utaní bílinn koma helst bara rispur á vinil efnið nema það sé það fast að það fari í gegn sjálfum fynst mér þetta mun sniðugari lausn heldur en að geima hann undir ábreiðu úti ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 25. Sep 2013 00:10 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
Þú getur ekki massað bíl án þess að fjarlægja allt bón. Skilgreiningin á mössun er að slípa glæruna á bílnum og í því ferli fer hún í gegnum allt bón. Held að það sé engin þægileg lausn, önnur en að koma honum í geymslu. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 25. Sep 2013 10:12 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
Hata ekki að vera með bílageymslu núna ![]() |
Author: | Joibs [ Wed 25. Sep 2013 11:35 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
SteiniDJ wrote: Þú getur ekki massað bíl án þess að fjarlægja allt bón. Skilgreiningin á mössun er að slípa glæruna á bílnum og í því ferli fer hún í gegnum allt bón. Held að það sé engin þægileg lausn, önnur en að koma honum í geymslu. ![]() ég var nú reindar ekki að tala um að massa bílinn heldur tók bara svona til orða "þrífa hann massa vel" ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 25. Sep 2013 15:16 ] |
Post subject: | Re: Ábreiður? |
Joibs wrote: SteiniDJ wrote: Þú getur ekki massað bíl án þess að fjarlægja allt bón. Skilgreiningin á mössun er að slípa glæruna á bílnum og í því ferli fer hún í gegnum allt bón. Held að það sé engin þægileg lausn, önnur en að koma honum í geymslu. ![]() ég var nú reindar ekki að tala um að massa bílinn heldur tók bara svona til orða "þrífa hann massa vel" ![]() Gotcha, borgar sig að fara varlega í svona samlíkingar. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |