bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Classic Detail Vefverslun
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63253
Page 1 of 2

Author:  Classic Detail [ Sat 21. Sep 2013 21:27 ]
Post subject:  Classic Detail Vefverslun

Við höfu opnað vefverslun sem sérhæfir sig í bón og hreinsivörum.
Hugmyndiin er sú að hjá okkur geti bílaáhugamenn nálgast öll helstu umboðin á einum stað. Meðal merkja sem við bjóðum uppá í fyrstu eru.
Mothers - CARTEC- Armor All- - Riwax -1Z Einszett - Nano4life - Maxi - Kent ofl

Adressan hjá okkur er classicdetail.karfa.is


Nú svo erum við að sjálfsögðu á facebook og væri gaman að fá sem flesta bílaáhugamenn sem vini þar.
Þar munum við kynna tilboð sem eru í gangi á hverjum tíma og annað slíkt. Núna erum við t.d. með like leik
í gangi með glæsilegum vinningum að verðmæti 15.000

Kíkið á okkur

https://www.facebook.com/pages/Classic- ... 8709143288

Classic Detail

Author:  SteiniDJ [ Wed 25. Sep 2013 01:06 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Til hamingju með verslunina!

Vona að þið takið samt inn meira spennandi vörumerki eins og 303, Wolfgang, Chemical guys, Ammo NYC o.fl. Bara erfitt að fá þetta heim í litlu magni. :)

Author:  Classic Detail [ Wed 25. Sep 2013 12:51 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Takk fyrir hamingjuóskirnar SteiniDJ

Það er stefna okkar að hafa sem allra flest merki á boðstólum.

Við erum að vinna í að auka úrvalið og munum leyfa mönnum að fylgjast með
á spjallborðum bílaklúbbana og facebook síðu okkar.


Kveðja

Classic Detail

Author:  Geysir [ Wed 25. Sep 2013 16:05 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Frábært framtak!

Vonandi mun þetta ganga vel hjá ykkur.

Mun alveg klárlega versla við ykkur þegar ég fer að ná mér í vörur aftur.

Author:  Classic Detail [ Mon 30. Sep 2013 22:10 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Fer að lenda :)

Image

https://www.facebook.com/pages/Classic- ... 8709143288

Classic Detail

Author:  Classic Detail [ Wed 02. Oct 2013 00:13 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Jæja Steini DJ og aðrir Detailar :) Þá er Britemax efnin komin á lager hjá okkur. Alvöru Detail efni frá Ameríku

Image

Classic Detail

Author:  fart [ Wed 02. Oct 2013 09:33 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

með hverju mælir þú til að taka vantsdropaför?

Author:  Classic Detail [ Wed 02. Oct 2013 12:17 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Sæll

Fer eftir hvort þú ert að tala um létt för sem koma á þeim tíma sem líður á milli þess að bíllin er bónaður eða hvort um dýpri för er að ræða.

Ef það er á milli bóna þá mæli ég með Britemax Spray & Shine eða Mothers Reflections spray wax.

Ef hins vegar er um að ræða dýpri för mæli ég með Britemax Perfet Prep, og bóna svo með góðu bóni yfir.

Kveðja

Classic Detail

Author:  fart [ Wed 02. Oct 2013 12:28 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Thanks,

Ég er nýbúinn að vélamassa allann bílinn með 3M vörum (3 stig) eftir að hafa leirað fyrst. +
Svo setti ég 3 umferðir af poilish, paind sealant og svo canuba bón. Hann var alveg geggjaður, nánast eins og nýr.

Svo stóð bíllinn úti í 2 vikur og næst þegar ég þvoði hann voru léttir vantsblettir. Þetta er bara á húddi, topp og skottloki (og ofaná stuðurunum).

Author:  Classic Detail [ Wed 02. Oct 2013 12:38 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Sæll

Í svona tilfelli ætti Britemax Spray & shine eða Mother Reflections örugglega að duga, enda ætluð akkúrat í svona mál :)

Kv:

Classic Detail

Author:  fart [ Wed 02. Oct 2013 13:36 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Classic Detail wrote:
Sæll

Í svona tilfelli ætti Britemax Spray & shine eða Mother Reflections örugglega að duga, enda ætluð akkúrat í svona mál :)

Kv:

Classic Detail

Ég hef prufað Meguiars ultimate detailer spray en það virkaði ekki.

Author:  Classic Detail [ Sat 12. Oct 2013 17:33 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Jæja þá erum við búin að setja nokkrar fyrir eftir myndir inná YouTube af dóti meðhönduðu með Briemax Easy Cut og Final Shine

http://www.youtube.com/watch?v=Ly9oMtgrmEg

Kveðja

Classic Detail

Author:  Alpina [ Sat 12. Oct 2013 18:11 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

fart wrote:
Classic Detail wrote:
Sæll

Í svona tilfelli ætti Britemax Spray & shine eða Mother Reflections örugglega að duga, enda ætluð akkúrat í svona mál :)

Kv:

Classic Detail

Ég hef prufað Meguiars ultimate detailer spray en það virkaði ekki.


Leir er víst ansi áhrifamikill

Author:  Classic Detail [ Sun 17. Nov 2013 13:10 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Erum alltaf að auka vöruúrvalið hjá okkur.

http://classicdetail.karfa.is

Og facebook síðan okkar, þar sem alltaf er eithvað í gangi.

https://www.facebook.com/pages/Classic-Detail/509378709143288

Kveðja

Classic Detail

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Nov 2013 13:19 ]
Post subject:  Re: Classic Detail Vefverslun

Fékk að prófa Easy Cut hjá félaga mínum til að taka lip á felgum og þrífa aðeins í vélarsal :thup: :thup: :thup:

Nafnið segir allt... :!:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/