bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63180
Page 2 of 4

Author:  saemi [ Tue 17. Sep 2013 23:01 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Þetta er alveg í lagi :P

Author:  íbbi_ [ Tue 17. Sep 2013 23:18 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

takk fyrir það.

hehe já sumarið lét nú sjá sig, bara ekki hérna

tók video um daginn þegar ég var á reykjanesbrautinni í hávaðaroki og veðri, slökkti á útvarpinu og setti miðstöðina á lægsta, heyrist vel hvað hann er þéttur og hljótlátur sá gamli


https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =3&theater

Author:  íbbi_ [ Sat 21. Sep 2013 09:05 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

jæja, þá er verkefni dagsins að trekkja þetta flykki í gang og keyra úr í sveit. þar sem hann mun gistir svo fram á vor

Author:  íbbi_ [ Sat 21. Sep 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

fór með hann í geymslu áðann,

Image
Image
Image
Image
Image

þessi fylgdi
Image

Author:  BirkirB [ Sun 22. Sep 2013 03:57 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Geturu ekki bara geymt þennan þrist afturí cadiljáknum?

Author:  íbbi_ [ Sun 22. Sep 2013 18:25 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

ég hugsa það 8)

Author:  thisman [ Wed 16. Oct 2013 22:12 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Uss hvað ég get ímyndað mér að það sé mikill fílingur í road trip á bakvið stýrið á svona græju! Flýtur þetta ekki bara áreynslulaust áfram?

Image

Author:  íbbi_ [ Thu 17. Oct 2013 13:04 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Hehe, það er voða ljúft, hann er merkilega hljóðlátur og vélin lullar bara áreynslulaust :)

Author:  Fatandre [ Thu 17. Oct 2013 14:05 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

íbbi_ wrote:
Hehe, það er voða ljúft, hann er merkilega hljóðlátur og vélin lullar bara áreynslulaust :)


áreynslulaust semsagt 30 litar á 100 :D

Author:  sh4rk [ Thu 17. Oct 2013 17:31 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Fatandre wrote:
íbbi_ wrote:
Hehe, það er voða ljúft, hann er merkilega hljóðlátur og vélin lullar bara áreynslulaust :)


áreynslulaust semsagt 30 litar á 100 :D


Svona 3-5 mílur per gallon :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  íbbi_ [ Thu 17. Oct 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

hann er í svona hraustum 30+ innanbæjar. hef tvisvar farið út fyrir bæinn á honum, hef nú ekki mælt hann en hann virðist falla niður um helming eða svo.. og notar eingöngu um áætlaða 20l á rólegheitis utanbæjarakstri :lol:

Author:  Twincam [ Fri 18. Oct 2013 01:19 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Ég þekkti einn sem skutlaðist með pizzur á 8lítra Cadillac hérna í kringum aldamótin 8)

Author:  Angelic0- [ Fri 18. Oct 2013 01:29 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

íbbi_ wrote:
hann er í svona hraustum 30+ innanbæjar. hef tvisvar farið út fyrir bæinn á honum, hef nú ekki mælt hann en hann virðist falla niður um helming eða svo.. og notar eingöngu um áætlaða 20l á rólegheitis utanbæjarakstri :lol:


Notar.... :lol:

Author:  JBV [ Fri 18. Oct 2013 13:15 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Ég ætla rétt að vona að þú sért búinn að fjárfesta í hvítum jakkafötum með útvíðum skálmum - og jafnvel hvítum hatti í stíl við Caddann. 8)

Author:  íbbi_ [ Fri 18. Oct 2013 14:05 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

viktor, þú gleymdir að bauna á að hann væri framdrifin


JBV, nei það er nú ekki svo gott :D ekki ennþá allavega

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/