bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 14:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Sep 2013 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
datt í hug að þið hefðuð gaman af því að hlæja með mér að nýjasta dótinu í "skúrnum"

ég keypti þetta fyrr í sumar. hefur langað í svona apparat síðan ég var krakki, en aldrei látið verða af því
rakst síðan á þennan og sá fram á að við gætum orðið goðir vinir.

þetta er 73árgerð af Cadillac Eldorado, með 500cid mótor (8220cc) og hélt heimsmetinu yfir stæðstu fjöldaframleiddu bílvél ever. og er það í raun enn þar sem það er bara viper búinn að fara yfir þetta. en hann telst varla fjöldaframleiddur m.v bíla almennt.

bíllinn er orginal og óuppgerður, en hefur greinilega fengið málningu einhverntíman á lífsleiðini. hann kemur frá californiu árið 2006 og var þar frá 73.
eftir því sem ég best veit er hann aðens ekinn 54þús. og ber það nú með sér
bíllinn er dynasty rauður, með hvítum hálf vinyl topp, opera gluggum og eld mellu rauðri fleetwood innréttingu.

þetta er nú bara sparispari, trekkt í gang á góðum sunnudögum. ég prufaði samt að daily drive-a honum í 2 vikur og það var nú bara ansi ljúft. fyrir utan eyðsluna, sem er gríðarleg.
en það er bara búið að vera gaman að prufa þetta. og það verður ekki tekið af honum að það er raunverulega gott að keyra hann, og þá sérstaklega að sitja í honum, sem líkist því miklu meira að sitja í stofusófa en bílsæti

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 00:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Helvíti flottur 8) Eru ekki tvö fjögura hólfa klósett ofan á vélinni og einhverjir spriklandi hestar,,,,,,? (stærsta) :)

Flottur safngripur,,,,

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk fyrir það.

það er einmitt það sem þetta er, safngripur. þetta er strax orðið alveg gífurlega fjarlægt því sem að bíll er í dag. og það á bara eftir að aukast.

þó að verði að viðurkenna að ég hef haft lúmskt gaman af því að keyra fullkomnlega mekanískan bíl. það er sjarmi yfir þessu gamla dóti oft.


heyrðu nei það er nú bara einn 4hóllfa rockchester. það er nú frekar lítið tekið út úr þessu. þetta er líka svona stórt til þess að fá afl án þess að snúa mótornum neitt af ráði. bara 3 gírar náttúrulega og því vel þegið að geta keyrt þetta á 1500sn e-h álíka á 100km/h

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þú verður að fá þér hvít jakkaföt í stíl, þetta er töff :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Þetta er svo klikkaður prammi :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Passar þetta í venjulegt bílastæði?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha ónei

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 16:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Oct 2012 14:34
Posts: 19
Geðveikur bíll !

Ertu til í að posta myndum af innréttingunni?

_________________
E60 545i 04
E46 325i 01
E28 518i 87 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Image
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 18:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
verð að segja að ég er alveg grænn af öfund :bawl:
þótt að mér fynnist nú dökku litirnir fara þessum bílum mun betur eins og eldoradoinn sem er hérna í setberginu í hafnarfirði :angel:


þrátt fyrir það er þetta algjört gull!! :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já vill þá helst svarta. en þetta er californiubíll úr sólinni þannig að það er svona hollywood paint scheme á honum :)

ég sagði dóttur minni að þetta væri gamli bíllinn frá jólasveininum, sem henni finnst geggjað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Það er sjarmur yfir þessu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 20:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll, hef rekist nokkrum sinnum á hann í umferðinni sl. vikur og ég gapi alltaf yfir stærðinni á honum.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk fyrir það strákar.

já þetta er alveg hrikalega stórt. 5.7m langur, 2.1m breiður og rúm 2.3t :)

já er þú ekki á fröken eydísi, hef verið að mæta henni einmitt, erum að nota sömu sumardagana eins og flestir á þessu sumarlausa skeri

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Alltaf flottur, En þetta með sumarið er ekki rétt það var mjög gott hjá mér á Eskifirði

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group