bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: YEAHH!
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er buin að lifa a graskögglum og hundasurum siðastu misserin og eyða eins og versla eins og eg get i projectið 8) fekk i hus nuna i siðustu viku felgur dekk og stola, 96 poleraðar orginal corvettu felgur, Bridstone potenza s-02 pole position dekk, og 96 GrandSport/Collectors edition stola,

mataði felgurnar undir aðan sona að ganni og þvilikur munur billin tok alveg stakkaskiptum. reyndi að mynda þetta með simanum sem gekk nottla bara sona lala, en mikið djöfull er eg anægður!

Image
Image
Image
Image
Image

og svo nyju stolarnir, þetta eru nokkuð spes stolar koma i Grand sport vettuni 95-96 Zr1 og siðan lt4 collectors edition. rafstyrðir a allan hatt með lumbar stillingum (þrengjanlegir og nanast bara allt i baki sem getur verið rafstyrt) myndin er ekki neitt spes af þeim og krumpan þarna i þeim eru nu bara eftir puttana a mer,

Image

siðan er maður buin að panta eitt og annað, eins og nyjar þverstifur að aftan, ny merki allan hringin (þeim hefur verið rænt af einhverntiman)

gaman að þessu....

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já það er gaman af þessu... þessi bíll verður( og er ) mjög flottur hjá þér. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
alveg er maður tomur i hausnum.. gleymdi að setja inn bestu myndina sem eg naði :P svo erfitt að taka myndir með þessu simadoti að það er alveg!$#%


Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
GEÐVEIKUR! Þessar felgur eru sko alveg að gera sig.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
GEÐVEIKUR! Þessar felgur eru sko alveg að gera sig.


Og þessi sími er sko saga til næsta bæjar, geðveik gæði í honum

Góður bíll hjá þér
Líst vel á þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 21:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held bara að ég verði að skoða Corvettukaup sem skynsamlegustu "supercar" kaupin :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
flottur bíll, mig langar að prófa að keyra
svona græju.
það sem skiptir máli með svona bíla
er, að mínu mati hlóðið, það er það sem fær
bílakalla til að snúa höfði.
smart felgur btw,

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mikið er gaman að sjá hvað þú ert að gera góða hluti með þennan bíl :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 17:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Bilað flottur bíll!! Ég var að skoða hann hjá þér um daginn... vona að það hafi verið í lagi :D

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gullfallegur

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvar er þetta tekið ,,,,,,,,í..........TUNGU


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er þetta tekið á vestfjörðum...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Fallegur bíll og skemmtilegir hlutir í gangi.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ja það er alveg merkilegt hvað þessi simi nær goðum myndum, alveg glænyr reyndar en samt ekkert dyr heitir sony ericsson t230.

alpina, þetta er tekið i Hnifsdal, sem er nokkurnskonar uthverfi isafjarðar
ja flat6 það er meira en i lagi að þu skoðir 8) myndi nu bjoða þer að taka i ef billin væri bara i lagi. for i honum vatnsdælan i gær og þar með er reyndar eflaust komin skyringin af hverju heddpakningarnar foru til að byrja með. er að spa i að gera ekkert við þetta strax og taka bilin bara af numerum, ætlaði að taka velina uppur honum til að vinna allt undir og mala i kringum velina og fara aðeins yfir hana, mun þægilegra að skipta um dæluna og flr með motorin fyrir framan sig a standi,

T/A eg mæli með að allir prufi sona bil, eg er mikið anægðari með bilin heldur en eg helt að eg yrði, virkar a mig sona eins og þu takir einhvern randyran fagaðan supersportbil fra evropu og siðan american muscle car og hrærir saman :) mjög serstakur, sona daldið eins og co gart

ja eg held að þessi bill se nokkuð skemmtielgt verkefni bæði frekar sjaldgæfur og spes bill (her a landi þ.e.a.s) og þessvegna lika synd a sja hvernig þessum bil hefur verið leyft að verða siðastliðið arið eða svo, ber þess mikils merki að menn sem vita ekki hvað þeir eru að gera hafi verið með puttana i honum. sest best t.d a sprautun bilsins og samsetningu, vantar botla alstaðar þannig að það er allt half laust og hangandi, og siðan er sprautunin algert hryðjuverk, innretingin er alveg buin a þvi bæði vegna aldurs og vegna þess að hun er öll laus vantar flest allar skrufur nema þær sem sja til þess að hluturin haldist sona nokkurnvegin saman..
allt kram hinsvegar i bilnum er alveg topp, og billin er mjög solid i akstri og virkar ekkert slitin daldið og mjukir demparar i honum að minu mati,
stefnan i vetur er að na að taka boddyið alveg i gegn, kaupa nanast allt nytt i innretingu öll gummi og lista nyja, skipta um allar foðringar i fjöðruni (polyurethan) og setja einhevrja Hell stifa stillanlega dempara og margt margt flr þessvegna vill eg lika fara koma honum inn og byrja tæta sem allra fyrst, sjaum siðan hvernig gengur 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 15:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
það var svo rétt maður....úff........alvöru sjæning í bígerð bara

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group