bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Porsche
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flottur 911 bíll í fréttablaðinu í dag '81 3.0l svartur Turbo look.
Er þetta ekki bíllinn sem var á sýninguni hjá Benna.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Porsche
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 10:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jens wrote:
Flottur 911 bíll í fréttablaðinu í dag '81 3.0l svartur Turbo look.
Er þetta ekki bíllinn sem var á sýninguni hjá Benna.


ÉG er ekki búin að fá blaðið en ef það er sett á hann 2950 þús þá er það hann :wink:

MJÖG fallegur bíll :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Porsche
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
jens wrote:
Flottur 911 bíll í fréttablaðinu í dag '81 3.0l svartur Turbo look.
Er þetta ekki bíllinn sem var á sýninguni hjá Benna.


ÉG er ekki búin að fá blaðið en ef það er sett á hann 2950 þús þá er það hann :wink:

MJÖG fallegur bíll :shock:


Yep það er hann, ekinn 144 minnir mig...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 19:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
jæks það er sweet bíll!!! :drool: verð ég að segja , fór nebbla að skoða hann þegar hann var uppfrá hjá benna þegar Carrera GT var þar , þó reynir maður ekki að leggja leiðir sína of oft í þetta skíta companý !

þrátt fyrir þaðhef ég alltaf verið mikill Porsche fan út í eitt :P

maður er bara pirraður að benni ef öllum umboðum hafi fengið porsceinn það hefði verið betra að bónus hefði umboðið fyrir porsche en þetta fífl :twisted:

en já nó komið að skítkasti þessi svarti er bara töff 8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 20:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
finnbogi wrote:
jæks það er sweet bíll!!! :drool: verð ég að segja , fór nebbla að skoða hann þegar hann var uppfrá hjá benna þegar Carrera GT var þar , þó reynir maður ekki að leggja leiðir sína of oft í þetta skíta companý !

þrátt fyrir þaðhef ég alltaf verið mikill Porsche fan út í eitt :P

maður er bara pirraður að benni ef öllum umboðum hafi fengið porsceinn það hefði verið betra að bónus hefði umboðið fyrir porsche en þetta fífl :twisted:

en já nó komið að skítkasti þessi svarti er bara töff 8)



Mér finnst Benni nú bara vera búinn að gera gott fyrir Porsche á Íslandi. Sumum finnst kannski umboðið eiga frekar heima í bílskúr í Grafavogi en ég fíla það að geta farið í sýningarsal hér á landi og skoðað

Ferrari Enzo
911 turbo cabrio
2 x Boxter S
911 Carrera 2
Carrera GT
Fullt af Cayenne

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group