bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Charade Runabout - óskast!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6284 |
Page 1 of 1 |
Author: | Twincam [ Thu 03. Jun 2004 10:16 ] |
Post subject: | Charade Runabout - óskast!! |
Sorrý, bara vissi ekkert hvar ég ætti að troða þessu ![]() Óska eftir að kaupa Daihatsu Charade Runabout. Aldur og ástand skiptir ENGU. Þetta eru þessir gömlu þarna með kýrauganu á hliðinni ![]() Og ef ég finn boddý, þá vantar mig líka GTTi Charade. Eða s.s. Vélina úr þannig ![]() ![]() Upplýsingar í síma 662-5272 og í e-maili runarpetur@hotmail.com Runaboutin er svona í útliti: ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 03. Jun 2004 10:18 ] |
Post subject: | |
Töff bílar ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 03. Jun 2004 10:20 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Töff bílar
![]() ójá, hvort þeir eru. Og svartir með krómfelgur og litað gler. Litla ferkantaða kastara hangandi úr stuðaranum .. og GTTi vélina í húddið. Þá værum við að dansa ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 03. Jun 2004 10:36 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: bebecar wrote: Töff bílar ![]() ójá, hvort þeir eru. Og svartir með krómfelgur og litað gler. Litla ferkantaða kastara hangandi úr stuðaranum .. og GTTi vélina í húddið. Þá værum við að dansa ![]() Þú ert með of mörg járn í eldinum,, ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 03. Jun 2004 10:47 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Twincam wrote: bebecar wrote: Töff bílar ![]() ójá, hvort þeir eru. Og svartir með krómfelgur og litað gler. Litla ferkantaða kastara hangandi úr stuðaranum .. og GTTi vélina í húddið. Þá værum við að dansa ![]() Þú ert með of mörg járn í eldinum,, ![]() Þetta er bara toppurinn af ísjakanum vinur minn. Hvers vegna heldurðu að ég eigi bíla bara að meðaltali í um 3 mánuði? ![]() |
Author: | jonthor [ Thu 03. Jun 2004 11:08 ] |
Post subject: | |
þetta eru einmitt snilldar bílar, í útliti a.m.k. ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 03. Jun 2004 12:02 ] |
Post subject: | |
Sammála... langaði svolítið að kaupa mér svona bíl þetta sumarið. En ætli maður reyni ekki að kaupa eitthvað þýskt frekar. ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 03. Jun 2004 22:50 ] |
Post subject: | |
Bróðir minn átti svona svartann, ótrúlegt hvað þetta komst mikið í snjó... |
Author: | Twincam [ Sat 05. Jun 2004 04:53 ] |
Post subject: | |
jæja.. enginn sem veit um svona bíl eða hefur heyrt af einhversstaðar? ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 05. Jun 2004 14:08 ] |
Post subject: | |
Ég held að ég hafi séð svona niðrá Eyri á Akureyri í vinnunni um daginn, sá einhvern lítinn tussutrylli og hugsaði bara *KÖLT* hann var held ég ryðbrúnn á litinn. Gæti samt hafa verið önnur tegund. Getum bara tékkað á því þegar þú kemur. |
Author: | Twincam [ Sun 06. Jun 2004 06:18 ] |
Post subject: | |
Ámms, lýst MJÖG vel á það. VERÐ að fá svona bíl *frekja* ![]() Þetta eru einu Daihatsu bílarnir sem mig hefur nokkurntíma langað í. |
Author: | Bjarkih [ Sun 06. Jun 2004 15:47 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Ég held að ég hafi séð svona niðrá Eyri á Akureyri í vinnunni um daginn, sá einhvern lítinn tussutrylli og hugsaði bara *KÖLT* hann var held ég ryðbrúnn á litinn. Gæti samt hafa verið önnur tegund. Getum bara tékkað á því þegar þú kemur.
Átti ekki annarhvor Bubbinn svona bíl einhverntíma? |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 06. Jun 2004 15:54 ] |
Post subject: | |
entum svona bíll um daginn í vinnunni hjá mér fórum í klessó á honum í hrngrásarportinu og hirtum svo bara rafgeymirinn og felgunar undan honum. |
Author: | Twincam [ Sun 06. Jun 2004 20:35 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: entum svona bíll um daginn í vinnunni hjá mér fórum í klessó á honum í hrngrásarportinu og hirtum svo bara rafgeymirinn og felgunar undan honum.
NOOOOOOOOO!!!! ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |