bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Peugeot 205 GTI 1.9 ''hættulegur'' https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6269 |
Page 1 of 2 |
Author: | aronjarl [ Wed 02. Jun 2004 00:42 ] |
Post subject: | Peugeot 205 GTI 1.9 ''hættulegur'' |
Sælir meðlimir eins og sumir vita þá fór ég í það að bjarga einum 205 gti bíl frá haugunum, ég er búinn að vera að aka um á honum í hva 2 mán sirka og allt gengur vel bara, en þessir bílar eru stórhættulegir í rigningu, þetta er notla framhjóladrifið þetta undirstírist ekkert en á mjög oft til með að yfirstíra! Það er hægt að leika sér að því að yfirstíra bílnum í rigningu og þetta hefur komið 2 fyrir þegar ég er bara að keyra venjulega.. Ég veit að þessir bílar voru bannaðir hér áður fyrr þegar þeir komu (allavegana í Þýskalandi) þeir voru of kraftmiklir miðað við þyngd bíls.. Langaði bara að deila þessu með ykkur mér persónulega finst þetta vera hættulegt því það er ekkert grín að missa þetta litla dót þar sem þessir bílar eru nú ekki sterkbyggðir og svo er þetta ekki með vökvastíri.. Langaði bara að deila þessi með ykkur þið sem hafið einhver áhuga fyrir þessum bílum... ![]() Takk fyrir.. ![]() ![]() |
Author: | jens [ Wed 02. Jun 2004 02:08 ] |
Post subject: | |
Þarft info hjá þér. Ég hef mikin áhuga á þessum 205 GT bílum og hef verið á svona bíl og þetta er alltof kraftmikið miðað við getu bílsins sjálfs. Td. ef bíllinn fór upp í spól í upptaki og lenti síðan með það hjól sem ekki var í spóli á bleytu þá áttu þeir til að færa aflið umsvifalaust yfir á það hjól og þá ertu búinn að missa alla stjórn á bílnum. Þarflaus vitneskja en vildi deila þessu. ![]() |
Author: | joipalli [ Wed 02. Jun 2004 02:29 ] |
Post subject: | |
Hvernig dekk ertu með? ![]() Ertu með þverstífu (sturt-brace) að framan? |
Author: | bebecar [ Wed 02. Jun 2004 08:30 ] |
Post subject: | |
Ég hef nú aldrei heyrt að þetta hafi verið bannað í þýskalandi og mér þykir það VÆGAST SAGT MJÖG HÆPIÐ. Yfirstýringin er einmitt það sem gerði þennan bíl svo skemmtilegann, ef þetta er vandamál þá held ég frekar að það liggi í dekkjum hjá þér. |
Author: | fart [ Wed 02. Jun 2004 09:03 ] |
Post subject: | |
Ég keyrði svona 1.9 Gti bíl tölvert back in the day, og hef áður sagt að þetta er í top 5 yfir "skemmtilegustu" bíla sem ég hef keyrt. En ég er sammála með þetta slide. Bílilnn er með mjög stífa fjöðrun og á mjög auðvelt með að slengja afturendanum, að taka smá í handbremsuna á þurru malbiki er bara rokk. Þessi bíll ætti að vera kennslubók um framleiðslu á framdrifsbílum. |
Author: | bebecar [ Wed 02. Jun 2004 09:09 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Þessi bíll ætti að vera kennslubók um framleiðslu á framdrifsbílum. Nákvæmlega, þessi bíll er ENNÞÁ talinn næst bestur á eftir Clio Williams! |
Author: | Thrullerinn [ Wed 02. Jun 2004 10:16 ] |
Post subject: | Re: Peugeot 205 GTI 1.9 ''hættulegur'' |
aronjarl wrote: ![]() Mikið djöfulli er bíllinn flottur hjá þér !! Ég hef bara heyrt góða hluti um aksturseiginleikana. ![]() |
Author: | fart [ Wed 02. Jun 2004 10:21 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er engan vegin í sama verðflokki og Clio Williams. |
Author: | bebecar [ Wed 02. Jun 2004 10:22 ] |
Post subject: | |
fart wrote: þessi bíll er engan vegin í sama verðflokki og Clio Williams.
Neibb, en samt talin næst besti hot hatchinn. ![]() |
Author: | fart [ Wed 02. Jun 2004 10:29 ] |
Post subject: | |
Epli og Appelsínur my friend.. Impreza B22 og Lancer Evo. |
Author: | bebecar [ Wed 02. Jun 2004 10:40 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Epli og Appelsínur my friend..
Impreza B22 og Lancer Evo. Ég er nú ekki sammála því... þetta eru að mínu mati fullkomlega sambærilegir bílar, bæði þessir frönsku og þessir japönsku enda nákvæmlega sami pakki í gangi... Williams er meira tjúnaður jú og miklu dýrari, en sami flokkur og sama layout. |
Author: | gstuning [ Wed 02. Jun 2004 10:55 ] |
Post subject: | |
Golf GTi ´81 á ekki erfitt að missa rassgatið í bleytu ![]() stefán hefur misst hann í hringtorgi, annars liggur þetta að mestu í dekkjum ef fjöðrun er í lagi, góð fram dekk en slæm aftur og þá yfirstírir hann bara |
Author: | fart [ Wed 02. Jun 2004 11:03 ] |
Post subject: | |
ég er að meian ósamanburðarhæfir þar sem þeir eru í allt öðrum kaupendahópi. 205 er fyrir alla (lancer evo líka) williams og B22 er collectors item. T.d. er erfitt að bera saman venjulegan E34 M5 og Chicotto edition. (finnst mér allavegana) |
Author: | oskard [ Wed 02. Jun 2004 11:32 ] |
Post subject: | |
en þeir eru samt í sama flokki hvort sem þeir eru collectors item eða ekki ![]() |
Author: | fart [ Wed 02. Jun 2004 11:40 ] |
Post subject: | |
you are not getting my point. Kona og kona eru ekki sami hluturinn þó þær séu báðar með gat og tvo hóla. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |