bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvu hjálp... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6266 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Tue 01. Jun 2004 20:37 ] |
Post subject: | Tölvu hjálp... |
Er einhver klár í að tengja saman tvær vélar með cat5 kapli í gegnum netkort. Vandamálið er að önnur er XP en hin W2000. |
Author: | iar [ Tue 01. Jun 2004 20:59 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert ekki með hub á milli vélanna heldur bara netsnúruna þá þarftu að nota crossover snúru. |
Author: | jens [ Tue 01. Jun 2004 21:30 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | jens [ Tue 01. Jun 2004 21:57 ] |
Post subject: | |
Búinn að tengja báðar í hubb, hvernig kem ég á sambandi til að geta fært á milli skrár... |
Author: | BMW 318I [ Tue 01. Jun 2004 22:33 ] |
Post subject: | |
það á að vera hægt að gera disk í Xp sem stillir allt fyrir þig þannig gerði ég þetta þegar ég var að tengja saman tölvur og önnur með win98 |
Author: | gstuning [ Tue 01. Jun 2004 23:54 ] |
Post subject: | |
Þarft að setja ip tölur á kortin bæði, það eru undir tcp/ip settings í networking and dial up, velur properties á netsambandinu velur ip tölu sem er næstum alveg eins, þ.e þær eiga heima á sama subneti t,d 192.168.200.200 og hin 192.168.200.100 og mask er 255.255.255.0 gateway er iptalan í þessu tilfelli |
Author: | fart [ Wed 02. Jun 2004 09:05 ] |
Post subject: | |
Sama workgroup hefur alltaf gengið hjá mér. |
Author: | joipalli [ Thu 03. Jun 2004 02:10 ] |
Post subject: | |
einnig getur verið þægilegt að installa IPX protacol í W2K og XP. Eftir að þú ert búinn að gera það, þá þarftu að shara gögnum, ferð í properties á einhverri möppu og velur shareing and security í XP vélinni. En til þess að fara frá XP tölvunni inná W2K þá þarftu að virkja notenda í w2k. Það er í raun einfaldara að velja "allow user to change my files í xp vélinni. Framkvæmdu síðan bara allt saman frá W2K vélinni, með því að fara í "run" í start og skrifaðu einfaldlega "\\heiti-xp-vélarinnar" ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |