bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ferrari.. bilaður?!? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6244 |
Page 1 of 2 |
Author: | Schulii [ Mon 31. May 2004 02:46 ] |
Post subject: | Ferrari.. bilaður?!? |
well... er Benni að meikaða eina ferðina enn? http://www.batman.is/ut.php?id=59041 |
Author: | oskard [ Mon 31. May 2004 03:02 ] |
Post subject: | |
jahérna segi ég nú bara. |
Author: | Haffi [ Mon 31. May 2004 03:05 ] |
Post subject: | |
Rafgeymirinn var ónýtur that's it. |
Author: | BMW3 [ Mon 31. May 2004 06:45 ] |
Post subject: | |
ekki hefði ég farið frá bilnum og taka áhættuna með það að einhver myndir skemma hann 90 millur ![]() |
Author: | Chrome [ Mon 31. May 2004 06:46 ] |
Post subject: | |
Akkurat!!! ![]() |
Author: | fart [ Mon 31. May 2004 09:26 ] |
Post subject: | |
Var á rúntinum á laugardag uppi á höfða, þá var verið að laga Enzo fyrir utan Benna, sýndist rafgeymirinn vera komin úr og annar á leiðinni í. Og BTW það var ekki benni sem var að fara að rúnta, heldur bróðir hans. Mér finnst ansi ólíklegt að kúplingin hafi gefið sig. En ég hefði aldrei skilið þennan bíl eftir þarna, heldur staðið vörð við hann þangað til að dráttarbíll hefði komið. Ég hef séð allt of marga yfirgefna bíla við brautina sem er búið að henda stein í rúðurnar. |
Author: | gunnar [ Mon 31. May 2004 17:02 ] |
Post subject: | |
Segi það nú, ég hefði sjaldan þorað að skilja þennan bíl þarna eftir maður.. |
Author: | zazou [ Mon 31. May 2004 17:05 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bara Photoshop fake? ![]() |
Author: | Kull [ Mon 31. May 2004 23:42 ] |
Post subject: | |
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1087176 |
Author: | gstuning [ Mon 31. May 2004 23:57 ] |
Post subject: | |
Þetta business með þetta lið í kringum þessa bíla og benna er bara fyndið Það bara kemur alltaf eitthvað uppá Merkilegt lið |
Author: | Benzari [ Tue 01. Jun 2004 00:02 ] |
Post subject: | |
Ef svo ólíklega vildi til að maður hefði efni á nýjum Porsche þá er nokkuð klárt að ég myndi ekki versla við Bílabúð Benna ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 01. Jun 2004 00:06 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Ef svo ólíklega vildi til að maður hefði efni á nýjum Porsche þá er nokkuð klárt að ég myndi ekki versla við Bílabúð Benna
![]() |
Author: | rutur325i [ Tue 01. Jun 2004 00:18 ] |
Post subject: | |
það er búið að komast að því hvað var að honum , málið er að í bílnum er svokallað tracking device þ.e.a.s að Ferrari getur bara slökkt á honum ef kemur í ljós að honum hafi verið stolið eða hvað eina. Þetta kerfi datt víst út og þar af leiðandi dó bíllinn. |
Author: | Kristjan [ Tue 01. Jun 2004 03:30 ] |
Post subject: | |
Rútur: Kannski var eigandinn ekkert sáttur við meðferðina og ákvað að skemmileggja joyride-ið hjá gæjanum ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 01. Jun 2004 06:32 ] |
Post subject: | |
Ég tók nú eftir því á "sportbílasýningunni" að hleðsluljósið blikkaði á bílnum - ég væri því ekki hissa að rafgeymirinn hafi bara eyðilagst... bíllinn stóð þarna með allt opið yfir heila helgi. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |