bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spjaldtölvupælingar
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 22:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Ekki í fyrsta skiptið sem spjaldtölvupælingar rata hingað inn.

Ég þarf að fá mér nýtt tab. Valið stendur á milli Samsung galaxy note tab, og ASUS Transformer TF700T


Á pappír lítur ASUS betur út. Reyndar er bara 1 gíg í mynni á honum en 2 á samsung, en hins vegar er þetta eina gígabæt 1600MHz DDR3 mynni.

Er það þá ekki betra en 2 gíg sem eru í samsung?


En allavega, ræðið. Er eitthvað sem mælir á móti ASUS gæjanum? Þetta lyklaborðsdæmi heillar mig alveg slatta.

Kv. Anton Örn

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég hata apple vörur

En fáðu þér ipad :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 22:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
Ég hata apple vörur

En fáðu þér ipad :lol:



Ipad er ekki inní myndinni ;)

Ætla ekki að fara útí apple vs. allt annað hérna ;) hahaha

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Af þessu tvennu, þá mundi ég taka Samsunginn.

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 22:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
Af þessu tvennu, þá mundi ég taka Samsunginn.


ok.

Er einhver ástæða fyrir því? Önnur en bara geðþóttaákvörðun?

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Myndi taka Asusinn any day. Hann fær uppfærslur frekar fljótt á meðan Samsung vörurnar eru oft seinir eða sleppa því einfaldlega að uppfæra yfir í nýjasta release. Einnig eru þær breytingar sem að Asus gerir á android ekki eins kjánalegar og Samsung gerir með Touchwiz.

Ég á Nexus 7, hreinlega eeelska stærðina á þessu. Ég keypti þetta til að nota í skólanum fyrir bækur og kennsluefni og virkar það fínt í það. Plús að það skaðar ekki að vera með pure android á þeirri græju. Þessi form-factor, þ.e.a.s 7" er að mínu mati betri en 10" græjurnar, þetta er bara svo handhægt.

Aðal málið er hinsvegar í hvað þú ætlar að nota þetta?

Ef að þú ætlar actually að framkvæma eitthvað af viti á þessu, þ.e.a.s sem laptop replacement, þá eru spjaldtölvur einfaldlega ekki að virka að mínu mati.

Sem létt netráp/leikja/glápgræja/ebook fyrir fólk sem skortir athygli til að lesa lengi, þá er þetta fínt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 23:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Við vorum með galaxy tab orginalinn sem lenti í slysi og þurfum því að velja nýja tölvu.

þetta er náttúrulega aðallega notað í eithvað internetráp, leiki og þess háttar, en þessi möguleiki með lyklaborðið heillar mig soldið líka, svona til að vera með í skólanum og svona.

Mér líst betur á ASUS, en bara þekki ekki ASUS nógu vel til að geta hoppað á hana svona án þess að heyra álit manna á henni ;)

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
T-bone wrote:
Jón Ragnar wrote:
Af þessu tvennu, þá mundi ég taka Samsunginn.


ok.

Er einhver ástæða fyrir því? Önnur en bara geðþóttaákvörðun?



Samsung tæki hafa reynst mér vel

Ég er hinsvegar með Nexus 7 sem er Asus tölva. Virkilega góð líka

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flestar ASUS Transformer tölvurnar hafa fengið gífurlega góða dóma og oft taldar vera með betri Android tablets. Það var ein sem "floppaði" þegar að þeir föttuðu ekki að málm-bakhliðin gæti truflað WiFi sendingar og var sú vél með lélegt samband.

Hrikalega mikið til af samanburðarmyndböndum af þessu á YouTube, mæli með þeim! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Jul 2013 20:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Mæli líka með vörum frá ASUS .. að mínu mati bestu tölvurnar yfir höfuð :wink:

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group