bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 17:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ég ákvað að pósta þessu hérna frekar en í leikjaþræðinum, þar sem þetta höfðar kannski til fleiri hérna en bara leikjanörda.

Allavega, ég rakst á link á þennan "leik" á Live2cruize og ákvað að prófa, og ég verð að segja að hann kom mér vel á óvart.

Ég segi "leik" því að þetta er allt í vinnslu hjá þeim, og leikurinn sjálfur er ekki tilbúinn, en maður getur samt sem áður downloadað demoinu, smíðað vélar og testað þær.

Fínt skemmtun, og þeir útskýra allt mjög vel, þannig að ég lærði líka hitt og þetta.


Kom mér líka vel á óvart hvað tölurnar virðast ekki vera algjört bull í þessu. Ég t.d. fann specs fyrir M54B30 (330i E46) og ákvað að smíða eina svoleiðis vél, og sjá hvaða tölur ég fengi.

Alvöru M54B30 er:
231hp @ 5900 RPM
300Nm @ 3500 RPM

Og það sem ég fékk í leiknum er:
224hp @ 6200 RPM
295Nm @ 3000 RPM

Og ég er viss um að með smá tweaks þá væri hægt að fá þessi extra hestöfl og eflaust gott betur.

Image


Allavega, downloadið er hérna: http://automationgame.com/ og það kostar ekki nema 25 dollara að preordera, sem ég gerði, og það unlockar V8, I6 og turbochargers fyrir demoið -- og svo auðvitað fulla leikinn þegar hann klárast.


Mæli með þessu!

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er brilliant, ég hef ekki keypt fulla útgáfu en búinn að hafa mjög gaman af demoinu, sá þetta einhverstaðar á netinu fyrir stuttu og náði í þetta.

maður er að ná vélum þarna í yfir 100hö/liter :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 23:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
íbbi_ wrote:
þetta er brilliant, ég hef ekki keypt fulla útgáfu en búinn að hafa mjög gaman af demoinu, sá þetta einhverstaðar á netinu fyrir stuttu og náði í þetta.

maður er að ná vélum þarna í yfir 100hö/liter :)

Ekki svo gott hjá mér. Ég reyndi að búa til turbocharged Ecoboost eins lítra vél, en endaði á einhverju 60 hestafla rusli sem mengaði svipað og 330i vélin. :lol:

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er ekki með aðgang að 6cyl og turbo,

en ég er með 2.1l línu fjarka sem ég er búinn að ná í rúm 260hö, og 227hö á pumpubensíni með þolanlegan ás og þjöppu,

svo er ég með 1400 mótor sem ég á líka ýmsa varianta af, búinn að ná henni í tæp 200hö, og 160hö ish með fullu pústi, hvarfakútum, littlum-ish ás á 91oct.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 01:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Virkilega töff btw hvernig þeir leyfa manni að búa til boddýið á bílnum sjálfum.



Fólk hefur verið að smíða allskonar með þessu kerfi þeirra:

Image

Image

Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group