bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ein sp með golf https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=62177 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Wed 26. Jun 2013 22:12 ] |
Post subject: | Ein sp með golf |
Er með Golf Mk5 og er að lenda í því að bíllinn titrar þegar þú ferð afstað í fyrsta gír og bakk enn er góður þegar þú ert komin á ferð en svo heyrist ískur þegar þú ýtir kúplingunni niður. Haldiði að kúplingin sé að gefa sig eða er þetta eitthvað annað ? Þetta er semsagt beinskiptur VW Golf MkV 2004 árgerð. |
Author: | 316compact [ Thu 27. Jun 2013 00:37 ] |
Post subject: | Re: Ein sp með golf |
ískrið með kúplinguna er sennilegast kúplingslega ég lenti einmitt í því sama með hana á 2004 mkV golf en hitt veit ég ekki mæli bara með að kaupa kæuplingssett og skipta um þetta sem fyrst legan fór hjá mér viku eftir að ískrið byrjaði og þá er ekkert hægt að kúpla vona að þetta hjálpi eitthvað |
Author: | Misdo [ Thu 27. Jun 2013 01:35 ] |
Post subject: | Re: Ein sp með golf |
316compact wrote: ískrið með kúplinguna er sennilegast kúplingslega ég lenti einmitt í því sama með hana á 2004 mkV golf en hitt veit ég ekki mæli bara með að kaupa kæuplingssett og skipta um þetta sem fyrst legan fór hjá mér viku eftir að ískrið byrjaði og þá er ekkert hægt að kúpla vona að þetta hjálpi eitthvað ok en ef ég kaupi leguna er mikið mál að skipta um hana eða er það alveg jafn mikið mál og að að skipta um allt heila klabbið ? |
Author: | Einarsss [ Thu 27. Jun 2013 10:32 ] |
Post subject: | Re: Ein sp með golf |
Það er jafn mikið vesen að skipta um leguna og að skipta um kúplinguna, myndi taka þetta allt í einu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |