bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mini kemur STERKUR inn! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6205 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Thu 27. May 2004 08:52 ] |
Post subject: | Mini kemur STERKUR inn! |
Þetta er afskaplega merkilega niðurstaða í ljósi tröllatrúar allra á jeppa og pikköppa! ![]() ![]() Quote: Wow. Both of these vehicles hit the exact same off-set barrier at 40mph. Now there's no question what would win in a head-on collesion between the two but then again the majority of accidents involve only a single car. Quote: I'm interested in how a company could create a modern vehicle that could perform so badly on this test. Furthermore Ford had lots of space to work with to make this a safe vehicle. For BMW/MINI to do the job in 1/4 the space is what engineering is all about. http://www.bridger.us/2002/12/16/CrashTestingMINICooperVsFordF150 Quote: The benefits of being nimble--of being in an automobile that's capable of staying out of trouble--are in many cases greater than the benefits of being big
|
Author: | Jss [ Thu 27. May 2004 09:23 ] |
Post subject: | |
Magnað, sýnir hvað BMW hugsar mikið út í svona hluti. ![]() |
Author: | fart [ Thu 27. May 2004 09:28 ] |
Post subject: | |
þetta sannar bara hvað menn hafa haldið um jeppa, þeir eru ekki öryggir í árekstrum við aðra jeppa eða barriers, og þeir eru stórhættulegir gagnvart öðrum í umferðinni. Ég segi.. Bönnum jeppaumferð í þéttbýli. NO SHIT. |
Author: | bebecar [ Thu 27. May 2004 09:42 ] |
Post subject: | |
fart wrote: þetta sannar bara hvað menn hafa haldið um jeppa, þeir eru ekki öryggir í árekstrum við aðra jeppa eða barriers, og þeir eru stórhættulegir gagnvart öðrum í umferðinni.
Ég segi.. Bönnum jeppaumferð í þéttbýli. NO SHIT. Mig langar nú samt til að eiga Jeppa sko... en mér finnst nú sjálfsagt að um jeppa gildi t.d. aðrar hraðatakmarkanir en um fólksbíla. |
Author: | hjortur [ Thu 27. May 2004 10:33 ] |
Post subject: | Amerískir bílar |
Ef að þið skoðið töfluna sem er í þessari grein með því sjónarmiði að komast að annarri niðurstöðu en að alla jeppa eigi að banna, hvað sjáiði þá ? Þarna eru hættulegustu bílarnir amerískir. Ford Explorer S.U.V. 148 Pontiac Grand Am compact 157 Toyota Tacoma pickup 171 Chevrolet Cavalier subcompact 186 Dodge Neon subcompact 199 Pontiac Sunfire subcompact 202 Ford F-Series pickup 238 Pontiac Sunfire, Dodge Neon og Chevrolety Cavalier eru mun minni bílar en F-týpa af ford. Samt eru þeir ekki langt fyrir aftan f-týpuna í þessum tölum. Í þessa tölur vantar líka alla tengingu við fjölda bíla í umferð. Hvað eru til dæmis margir f-pickupar í umferð frá Ford ? Er verið að tala um alla frá upphafi ? Það væri t.d. mun betra að sýna tölur sem sýndu dauðsfall per hverja 1000 bíla eða álíka tölur. Já auðvitað eru þessir bílar stærri og þyngri en t.d. Mini. Af því leiðir lengri bremsuvegalengd og ökumaður Miniins á mun meiri möguleika að forða sér frá vandamálum með því að bregðast rétt við. p.s. (já ég á jeppa og ef til vill eru skoðanir mínar litaðar af því) -- Hjörtur |
Author: | bebecar [ Thu 27. May 2004 10:40 ] |
Post subject: | |
Það eru líka til slæmir fólksbílar ![]() En punkturinn með greininni er sá að stærð veitir ekki aukið öryggi nema í árekstri við minni bíl (og þá eingöngu fyrir farþega stóra bílsins). Þegar allt er tiltekið þá er hættulegra að vera á jeppa. Ef þú skoðar allar töflurnar þá sérðu líka að jeppar lenda sirka 25% oftar í óhöppum. |
Author: | Leikmaður [ Thu 27. May 2004 11:28 ] |
Post subject: | |
...hvaða vitleysa er þetta drengir ,,BÖNNUM JEPPA" Af hverju bönnum við ekki líka kraftmikla fólksbíla, sportbíla og mótorhjól!!! Tjaaahhhh, við getum líka bara verið alveg örugg í umferðinni og bannað bíla yfir höfuð ![]() |
Author: | fart [ Thu 27. May 2004 11:30 ] |
Post subject: | |
HEHEHE.. menn eitthvað viðkæmir.. |
Author: | Haffi [ Thu 27. May 2004 12:11 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: ...hvaða vitleysa er þetta drengir ,,BÖNNUM JEPPA"
Af hverju bönnum við ekki líka kraftmikla fólksbíla, sportbíla og mótorhjól!!! Tjaaahhhh, við getum líka bara verið alveg örugg í umferðinni og bannað bíla yfir höfuð ![]() hahaha :* :* :* |
Author: | Leikmaður [ Thu 27. May 2004 12:12 ] |
Post subject: | |
fart wrote: HEHEHE.. menn eitthvað viðkæmir..
Nahh, ekkert brjálæðislega ![]() Mér finnst bara barnalegt þegar fólk er að setja út á jeppa.... ...Með einhverjar staðreyndir um að þeir séu eitthvað verri en aðrir bílar í umferðinni og einhverjar álíka fjarstæður.. Margir eru að tuða um að jepparnir séu svo stórir og eigendur þeirra taki ekki tillit til annara í umferðinni og ég veit ekki hvað og hvað... ...á meðan erum við ,,sportbílaeigendur" að metast um bíll hvers sé sneggstur upp í hundrað, hvað við getum látið bílana liggja í beygjum og metingur um hver hefur farið hraðast... ...Spurning hverjir séu hættulegastir í umferðinni ![]() PS: Á mínu heimili er einn af þessum týpísku íslensku jeppum, nýr patrol á 38", svo lengi sem sá sem er á bílnum gerir sér grein fyrir að hann sé á stórum bíl, þá get ég ekki séð að hann sé einhvað hættulegri en eitthvað annað......Grútmáttlaust, ferð snigilhægt í beyjur og ferð varla yfir 100 km hraða......að mínu mati þá er ég MUN hættulegri umferðinni og þeim sem í henni eru, á einhverjum sportbíl.... |
Author: | fart [ Thu 27. May 2004 12:20 ] |
Post subject: | |
Samt skemmtilegt að vera kallaður barnalegur tuðari. |
Author: | Leikmaður [ Thu 27. May 2004 12:25 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Samt skemmtilegt að vera kallaður barnalegur tuðari.
Það er ágætt fetish ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 27. May 2004 13:55 ] |
Post subject: | |
Þegar á botnin ef hvolft þá er það 90%+ orsök ökumans að árekstur eða slys verður þannig að bílinn er ekki það sem veldur vandamálinu Ef allir færu eftir lögum þá væri mikið minna um slys, það er bara svoleiðis, svo ef allir væru vel vakandi og færu eftir lögum þá væru enn færri slys, svo ef fólk keyrði ekki þreytt, veikt, á lyfjum, í áfengi og myndi vera vel vakandi og keyra eftir lögum þá væru það bara bílar sem myndu valda árekstri Þá myndi sko heimsmyndin breytast fljótt |
Author: | gunnar [ Thu 27. May 2004 19:58 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | BMW 318I [ Sat 29. May 2004 21:33 ] |
Post subject: | |
Quote: Ford has redesigned the F150 for 2004 with an notable advances with regards to safety. In fact the IIHS had named the new F150 a "Best Pick" in the large truck category. Now granted this doesn't change the fact that Ford designed and released the previous generation of F150s knowing there were safety concerns. Further it doesn't change any of the statistics showing larger vehicles cause more havoc on the roads. But it does show that Ford clearly understood the issues with the previous generation and worked hard to alleviate them.
|
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |