bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=62043 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jónas Helgi [ Tue 18. Jun 2013 21:50 ] |
Post subject: | Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Þarf að láta setja dekk á nýsprautaðar felgur, til hvaða verkstæðis skal ég fara án þess að fá þær keng beyglaðar eða rispaðar undir komnar ? -Jónas |
Author: | arntor [ Tue 18. Jun 2013 21:58 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
dekkjaverkstæði grafarvogs, fáðu að tala við Gunnar. hann skilur að menn vilji ekki láta skemma felgurnar sínar. |
Author: | eiddz [ Tue 18. Jun 2013 21:59 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Það eru snertilausar vélar í Bílabúð benna |
Author: | rockstone [ Wed 19. Jun 2013 08:03 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
eiddz wrote: Það eru snertilausar vélar í Bílabúð benna x2 |
Author: | Jónas Helgi [ Wed 19. Jun 2013 16:26 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Fer til Benna ! Takk kærlega ![]() |
Author: | Maggi B [ Wed 19. Jun 2013 17:36 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
"Snertilausar" vélar bæði hjá benna og n1 fellsmúla, Báðir aðilar rispuðu samt há mér. En strákarnir í bjb rispuðu ekki neitt í venjulegum vélum. Þetta snýst um kunnáttu og getu, ekki bara tækin |
Author: | HAMAR [ Wed 19. Jun 2013 23:43 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Benni rispaði allar 4 felgurnar hjá mér ![]() |
Author: | eiddz [ Thu 20. Jun 2013 16:34 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Ég hef alltaf farið til benna með mínar fínustu felgur og alltaf er það rispulaust, notuðu þeir alveg örugglega þessar "snertilausar" vélar? Ég þarf oftast að byðja um það, annars fara þeir bara beint í venjulegu vélarnar |
Author: | agustingig [ Thu 27. Jun 2013 10:40 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Ef þú ferð í benna, þá þarf að sjálfsögðu að biðja spes um snertilausu velina ef þú villt fá þetta gert í henni,, ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 27. Jun 2013 19:06 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
Ég hef alltaf farið með sparifelgur í N1, rétt hjá Eðalbílum. Hef beðið Agga (held að hann sé kallaður það; er Víetnami og á svartan E39 M5) um að gera þetta, en ég hafði áður heyrt að hann væri mjög vandvirkur. Það hefur staðist hingað til í öll skipti. ![]() |
Author: | Orri Þorkell [ Sat 29. Jun 2013 10:31 ] |
Post subject: | Re: Umfelgun á nýsprautaðar felgur, hvert? |
fór með nýsprautaðar til benna í vetur, veit ekki hvaða vél þeir notuðu en rispulausar voru þær eftir það ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |