Vantar bíl í tvo daga, er að fara í útilegu á föstudaginn og vantar bíl þangað til seinnipartinn á sunnudeginum, eins og þið vitið kannski þá er rándýrt að leigja bíl frá bílaleigum yfir sumartíman þannig að ég er að reyna að forðast það option.
Ég er nota bene ekki að fara langt, við tjöldum hjá Faxa.
Ef þig vantar aukapening þá er þetta kannski málið? Ég skila bílnum hreinum og með fullum tanki. (að því gefnu að ég fái hann afhentan hreinan og með fullan tank)
Ef þið eruð með eitthvað sem rúmar 4 fullorðna hringið þá í 8239666 eða sendið skilaboð hér.
Takk
_________________ Enginn BMW
|