bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
reddað https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61896 |
Page 1 of 1 |
Author: | odinn88 [ Fri 07. Jun 2013 23:24 ] |
Post subject: | reddað |
... |
Author: | Stanky [ Sat 08. Jun 2013 01:49 ] |
Post subject: | Re: reddað |
Til hvers að eyða auglýsingunni? Hún fer bara sjálfkrafa á næstu síður og týnist svo. Mætti halda að þú kynnir bara ekkert á internetið. |
Author: | odinn88 [ Sat 08. Jun 2013 11:41 ] |
Post subject: | Re: reddað |
Stanky wrote: Til hvers að eyða auglýsingunni? Hún fer bara sjálfkrafa á næstu síður og týnist svo. Mætti halda að þú kynnir bara ekkert á internetið. heyrðu það kemur þér bara nákvæmlega ekki neitt við afhverju ég eyddi þessu og ég geri bara það sem mér sýnist á internetinu |
Author: | Geirinn [ Sat 08. Jun 2013 11:57 ] |
Post subject: | Re: reddað |
odinn88 wrote: Stanky wrote: Til hvers að eyða auglýsingunni? Hún fer bara sjálfkrafa á næstu síður og týnist svo. Mætti halda að þú kynnir bara ekkert á internetið. heyrðu það kemur þér bara nákvæmlega ekki neitt við afhverju ég eyddi þessu og ég geri bara það sem mér sýnist á internetinu Það er pirrandi að vafra spjallborð þar sem menn eyða úr þráðum. Betra hefði verið að vandamálið og lausnin fengi að standa. Þá geta aðrir nýtt sér þekkinguna sem skapaðist við lausn vandamálsins. |
Author: | odinn88 [ Sat 08. Jun 2013 13:16 ] |
Post subject: | Re: reddað |
Hehh Thad var nu ekki hægt ad læra mikid meira a thessu heldur en 1 simanumer |
Author: | Alpina [ Sat 08. Jun 2013 17:26 ] |
Post subject: | Re: reddað |
Geirinn wrote: odinn88 wrote: Stanky wrote: Til hvers að eyða auglýsingunni? Hún fer bara sjálfkrafa á næstu síður og týnist svo. Mætti halda að þú kynnir bara ekkert á internetið. heyrðu það kemur þér bara nákvæmlega ekki neitt við afhverju ég eyddi þessu og ég geri bara það sem mér sýnist á internetinu Það er pirrandi að vafra spjallborð þar sem menn eyða úr þráðum. Betra hefði verið að vandamálið og lausnin fengi að standa. Þá geta aðrir nýtt sér þekkinguna sem skapaðist við lausn vandamálsins. Algerlega sammála Geira............ |
Author: | íbbi_ [ Sat 08. Jun 2013 19:53 ] |
Post subject: | Re: reddað |
er alveg sammála því líka, en það má nú taka út spurningu um símanúmerið hjá einhverjum |
Author: | odinn88 [ Sat 08. Jun 2013 22:43 ] |
Post subject: | Re: reddað |
íbbi_ wrote: er alveg sammála því líka, en það má nú taka út spurningu um símanúmerið hjá einhverjum eg hefdi sammt aldrei tekið neinn merkilegan fróðleik en that sem þetta var Bara símanúmer thá tek ég það auðvitað út |
Author: | ppp [ Sun 09. Jun 2013 00:01 ] |
Post subject: | Re: reddað |
Bara góð kurteisi að skilja allavegana eitthvað eftir í þræðinum, svo að fólk sé ekki að smella á tóman vegg. En það er ekkert sjálfgefið að þú eða annar vitir það. Ég held maður þurfi að vera orðið þokkalegt forum nörd til að pæla í þessu. |
Author: | íbbi_ [ Sun 09. Jun 2013 15:19 ] |
Post subject: | Re: reddað |
hehe. ef þetta væru tækniþráður. eða um eitthvað sem tengist því sem þetta spjall fjallar um |
Author: | Stanky [ Tue 11. Jun 2013 09:34 ] |
Post subject: | Re: reddað |
odinn88 wrote: Stanky wrote: Til hvers að eyða auglýsingunni? Hún fer bara sjálfkrafa á næstu síður og týnist svo. Mætti halda að þú kynnir bara ekkert á internetið. heyrðu það kemur þér bara nákvæmlega ekki neitt við afhverju ég eyddi þessu og ég geri bara það sem mér sýnist á internetinu Frábært attitude. Thumbs up. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |