bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61867 |
Page 1 of 2 |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 10:37 ] |
Post subject: | . |
. |
Author: | gunnar [ Thu 06. Jun 2013 10:55 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Þetta er nú alveg góður punktur. EN... Ísland er skíta-eyja lengst út í rassgati. Ég efast um að markaðsmenn Ford í US hafi haft miklar áhyggjur af því hvað KUGA þýddi hér á klakanum. Það eru til svo miklu verri dæmi í bílaheiminum heldur en þetta. Menn hafa beinlínis móðgað heilu þjóðirnar með svona nöfnum sem hafa mismunandi þýðingar í mismunandi löndum. Ef þetta er svona slæmt hvers vegna seldist Bora þá bara ágætlega? |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 11:01 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Heldurðu að Bora nafnið hafi ekki bitnað á sölutölum á Íslandi? Ég held það hafi haft talsvert að segja, amk eru þessir bílar mun algengari t.d. úti í Hollandi þar sem ég bjó. Ég sé þessa bíla nú bara alls ekki oft í umferðinni ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 06. Jun 2013 12:57 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
sérðu ekki oft boru?. mér finnst bora bara mjög algeng. og svipuð bara og forverar hennar jetta/vento. ef það er einhver af þessum bílum sem það er lítið af þá er það mk5 jetta frekar en boran, varðandi kuga þá er það glatað nafn, en maður er svo vanur ford/mercury cougar sem hljómar svipað |
Author: | ///M [ Thu 06. Jun 2013 13:15 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
![]() ![]() |
Author: | Jss [ Thu 06. Jun 2013 13:36 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Toyota áttaði sig á þessu með MR2 bílinn og breytti nafninu á honum þar í MR þar sem nafnið þótti minna um of á eitt helsta blótsyrði í frönsku. Ísland er svo lítið markaðssvæði að það tekur því tæplega að breyta nafninu á bílnum fyrir það. |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 13:42 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
///M wrote: :lol: Ó nei, selja 5 bílum færri á Íslandi. Ford á klárlega eftir að fara á hausinn ![]() Ég er bara ekki sammála því að þetta sé eitthvað djók, ef ég væri markaðsstjóri Brimborgar þá væri mér ekki skemmt núna. Sala jeppa og jepplinga eykst alltaf með aukinni sparneytni, tala nú ekki um á Íslandi og þetta vita bílaframleiðendur. Toyota Rav4 sem dæmi er búinn að seljast í hundruðum ef ekki þúsundum eintaka hérlendis, svo ég er ansi hræddur um að það hefði sett (og gott betur en 5 bíla-) strik í reikninginn ef bíllinn héti einhverju álíka fáránlegu nafni og umræddur Ford. Svo það má ekki gera lítið úr litla Íslandi, sérstaklega þegar það hefði verið auðvelt að koma í veg fyrir þetta frá byrjun. Samkeppnin á þessum markaði er ekkert til að fíflast eða djóka með ef maður hefur lifibrauð af þessu... |
Author: | Jss [ Thu 06. Jun 2013 13:46 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Að sjálfsögðu skiptir þetta umboðin hérna máli en í stóra samhenginu þá skiptir þetta Ford væntanlega litlu. Kostnaður við að breyta nafninu á bílnum fyrir eins lítið markaðssvæði og Ísland er yrði umtalsverður en að sjálfsögðu hægt að leysa það með ýmsum ráðum. |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Jájá, það borgar sig ekki að breyta þessu núna... en það hefði auðveldlega verið hægt (með símtali? email?) að koma í veg fyrir þetta ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 06. Jun 2013 14:15 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Held að þú áttir þig bara ekki alveg á málinu vinur, Markaðsstjóri Ford á Íslandi er ekkert að fara hafa áhrif á nafnagiftina á bílum almennt í heiminum. Heimurinn er bara svolítið mikið stærri en litla Ísland. |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 14:34 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Gaur, ég veit vel að heimurinn sé stærri en litla Ísland, hvaða point ertu að reyna að koma á framfæri? Ég held ég átti mig bara nokkuð vel á málinu, hef lokið BBA námi í alþjóða- markaðsfræði. Það er tiltölulega einfalt mál að leggja nokkur vel valin nöfn undir toppa umboða í þeim löndum sem selja bílana, og taka það út sem er vafasamt ![]() Markaðsstjórnunarteymi Ford í Bandaríkjunum er að hugsa um global sales, ekki láta annað hvarfla að þér.. og þeir leggja alltaf mikla vinnu í að nefna bílana sína. Í ljósi þess þá eru þetta mistök, það er það eina sem ég er að benda á. |
Author: | Maggi B [ Thu 06. Jun 2013 14:36 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Mig langar í svona, who cares hvað hann heitir myndiru ekki taka heita gellu ef hún héti lofthæna ? |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 14:41 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Maggi B wrote: Mig langar í svona, who cares hvað hann heitir myndiru ekki taka heita gellu ef hún héti lofthæna ? ![]() Nenni ekki að rökræða þetta á þessu leveli... þetta sýnir fullkomlega skilning þinn (og fleirum hér) á markaðsfræðum. |
Author: | Giz [ Thu 06. Jun 2013 15:41 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Eggert wrote: Maggi B wrote: Mig langar í svona, who cares hvað hann heitir myndiru ekki taka heita gellu ef hún héti lofthæna ? ![]() Nenni ekki að rökræða þetta á þessu leveli... þetta sýnir fullkomlega skilning þinn (og fleirum hér) á markaðsfræðum. Það þarf væntanlega þá að senda Ford gaurana bara í "endurmenntun"... En, þetta er önnur kynslóð þessa bíls, þó hann sé nýr í sölu á Íslandi (virðist vera án þess ég hafi kynnt mér það frekar) þá hefur hann verið í sölu í mörg ár erlendis. Það er líka alveg spurning hvort það sé aðalmetnaður Ford manna með þessum bíl að knésetja Rav4 sölu á Íslandi, og Íslandi einungis með þessum bíl? Hvað varða Lofthænuna, þá er það já kannski óþarfa komment og lítið hægt að rökræða það. Hitt er að það hversu margar, og hvaða gráður þú kýst að skreyta þig með á einhverjum spjöllum (ekki að ég efist um tilurð þeirra) er kannski ekki beint það sem hittir í mark í markhópnum hérna... En hvað veit ég, ég er bara með gráður sem byrja á B eitthvað, og M eitthvað, og meira eitthvað... En bíllinn er eflaust ágætur þú hann kúki. G |
Author: | Eggert [ Thu 06. Jun 2013 16:13 ] |
Post subject: | Re: Marketing fail: Ford kúka |
Giz wrote: Eggert wrote: Maggi B wrote: Mig langar í svona, who cares hvað hann heitir myndiru ekki taka heita gellu ef hún héti lofthæna ? ![]() Nenni ekki að rökræða þetta á þessu leveli... þetta sýnir fullkomlega skilning þinn (og fleirum hér) á markaðsfræðum. Það þarf væntanlega þá að senda Ford gaurana bara í "endurmenntun"... En, þetta er önnur kynslóð þessa bíls, þó hann sé nýr í sölu á Íslandi (virðist vera án þess ég hafi kynnt mér það frekar) þá hefur hann verið í sölu í mörg ár erlendis. Það er líka alveg spurning hvort það sé aðalmetnaður Ford manna með þessum bíl að knésetja Rav4 sölu á Íslandi, og Íslandi einungis með þessum bíl? Hvað varða Lofthænuna, þá er það já kannski óþarfa komment og lítið hægt að rökræða það. Hitt er að það hversu margar, og hvaða gráður þú kýst að skreyta þig með á einhverjum spjöllum (ekki að ég efist um tilurð þeirra) er kannski ekki beint það sem hittir í mark í markhópnum hérna... En hvað veit ég, ég er bara með gráður sem byrja á B eitthvað, og M eitthvað, og meira eitthvað... En bíllinn er eflaust ágætur þú hann kúki. G Þarna er enn og aftur verið að leggja mér orð í munn. Nei, það er líklegast óhætt að sleppa endurmenntun á þessa félaga, það myndi duga að auka samskiptin. Þetta vill gerast þegar batterýið verður of stórt. Þessir bílar eru væntanlega í samkeppni en ég þekki ekki nánar þá strategíu sem Ford menn hafa að leiðarljósi. Ég myndi samt telja að það markmið að taka markaðshluteild af sölu Toyota vera ágætt til að byrja með. En hann er kannski ekki verðugur keppinautur að þínu mati? Eða heldur þú að Ford menn séu yfir samkeppnina hafnir? Það er erfitt að skilja þig í gegn um hrokann. Ég hef lítið fylgst með svona jepplingum yfir höfuð og það fór alveg fram hjá mér að þessi bíll væri ekki nýr. Þetta snýst bara um að Ford hefðu alveg getað valið eitthvað annað nafn (úr tugum eða hundruðum annarra) og komist hjá því að hafa þennan örugglega ágætis jeppling með nafni sem merkti eitthvað annað... Og ég kom ekki hingað inn með þráð til að skreyta mig með einhverjum gráðum svo þú mátt vinsamlegast sleppa því að væna mig um það, ég ætlaði einfaldlega að starta þræði til að ræða þessi mistök meðal annarra bílaáhugamanna, en sé að ég þarf að leita eitthvert annað eftir vitrænum umræðum ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |