bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sænskar bílasölu síður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61782 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Sun 02. Jun 2013 13:20 ] |
Post subject: | Sænskar bílasölu síður |
Sælir meðlimir Er að leita að Sænskum net síðum,, varðandi sölu á notuðum bílum,, er einhver með upplýsingar um góðar síður,, með fyrirfram þökk. |
Author: | JOGA [ Sun 02. Jun 2013 14:53 ] |
Post subject: | Re: Sænskar bílasölu síður |
Bland Svíþjóðar ... http://www.blocket.se/ |
Author: | Giz [ Sun 02. Jun 2013 17:52 ] |
Post subject: | Re: Sænskar bílasölu síður |
Já, Blocket.se er einna stærst, þar eru bæði einstaklingar sem og fyrirtæki og umboð. Loddarar sem og heiðvirðir. Hér geturðu slegið inn það sem leita skal að, http://www.blocket.se/hela_sverige/bila ... =1020&st=s og mun þá leitað í öllu Svíaríki, og getur svo gert eins nákvæma leit og vera vill... BMW relaterað er kannski einna helst Autopower, gamla BMWpower, http://www.autopower.se/?oppna=/powerbo ... wlista.asp , þar er einnig hálfleiðinlegt spjall en þó með mikilli þekkingu og miklu anorökkum, bara agalegir pjúritanar oft á tíðum og réttrúnaður mikill. Einnig er svo http://www.bytbil.com stórt, flest þar eru höndlarar. Fullt meira til, þetta er kannski það helsta, en Blocket er alfa og omega í þessu! Hvað skal skoða??? G |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |