bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver er best að versla sér skrallsett?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61621
Page 1 of 1

Author:  antonkr [ Tue 21. May 2013 19:17 ]
Post subject:  Hver er best að versla sér skrallsett?

Titillinn segir allt, er bara að leita góðu setti á góðu verði. :)

Author:  Danni [ Tue 21. May 2013 19:24 ]
Post subject:  Re: Hver er best að versla sér skrallsett?

Kaupi flest allt mitt í Sindra.

Toptul settin eru mjög góð og oft á góðum tilboðum.


www.sindri.is

Author:  eiddz [ Tue 21. May 2013 20:51 ]
Post subject:  Re: Hver er best að versla sér skrallsett?

Danni wrote:
Kaupi flest allt mitt í Sindra.

Toptul settin eru mjög góð og oft á góðum tilboðum.


http://www.sindri.is


Sammála þessu, svo er lífstíðarábyrgð á toppunum hjá þeim

Author:  íbbi_ [ Tue 21. May 2013 21:33 ]
Post subject:  Re: Hver er best að versla sér skrallsett?

sem er ansi gott, veit ekki hversu marga 19mm+ toppa ég hef brotið

Author:  BMW_Owner [ Wed 22. May 2013 12:43 ]
Post subject:  Re: Hver er best að versla sér skrallsett?

toptul og cresent er fínt en ég reyni bara að nota wurth, facom, beta græjur. allavega skröllin en toppana þá dugar flest hitt. ég er bara búinn að lenda í því að fá verkfæri á fullu í mig því það var rusl sem brotnaði og þetta er eitthvað sem hægt er að forðast með því að eyða örlitlu meira og fá þá margra ára endingu í staðinn. Síðan má ekki gleyma að ef þú misbýður þessu þá er alveg sama hvaða tegund þú ert með þú átt eftir að eyðileggja það. Mér finnst ég nokkuð grófur á verkfæri en þessi merki sem ég nefndi hafa verið gjörsamlega ódrepandi í mínum viðgerðum.

1.skröll,átakssköpt,=facom-wuth-beta
2.toppar,framlengingar=toptul,cresent,..
3.rörtangir/wisegrip=sindra

p.s þetta kostar jú aðeins en það er enginn að tala um að kaupa öll verkfæri sem þú þarft samdægurs í toppmerkjum bara sanka þessu að sér einn topp eða eitt skrall í einu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/