bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fjölskyldustaða
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6156
Page 1 of 2

Author:  Gardar [ Sun 23. May 2004 23:31 ]
Post subject:  fjölskyldustaða

Sælir
langaði að gera smá umræðu um þetta af forvitni.
Hvað eruð þið gamlir, hvernig er fjölskyldustaðan hjá ykkur og hvernig bíl eigið þið?
Sjálfur er ég 21 og á konu og tvö stráka :D . Annar fæddist í gær og hinn er árs gamall í dag. Ég á bmw 750 árg 93

Author:  iar [ Sun 23. May 2004 23:32 ]
Post subject: 

Til hamingju með soninn! :clap:

Author:  Jonni s [ Mon 24. May 2004 00:39 ]
Post subject: 

Ég er 25 ára og á kærustu við eigum 2 dætur eina 3 ára og eina mánaðargamla. Bílinn minn er BMW 535ia árg 89.

Author:  Helgii [ Mon 24. May 2004 00:46 ]
Post subject: 

Til hamingju með sonin garðar :) :)

hey já, hvar vastu á sunnudaginn? (s.s fyrir viku?)

Ég er 20ára á Kærustu, engin börn ennþá og ek um á E36 320 :)

Author:  bebecar [ Mon 24. May 2004 08:26 ]
Post subject: 

NOH - til hamingju!

Ég er 32 ára, giftur og á 7 ára stelpu og 1 árs strák.

Author:  Thrullerinn [ Mon 24. May 2004 09:30 ]
Post subject: 

Jonni s wrote:
Ég er 25 ára og á kærustu við eigum 2 dætur eina 3 ára og eina mánaðargamla. Bílinn minn er BMW 535ia árg 89.

Til hamingju !!

Ég ... 28 ára, kvenmannslaus, engin börn - Z4

Author:  gstuning [ Mon 24. May 2004 09:37 ]
Post subject: 

24ára

Engi börn
Engin kona
Ættleiddi ´90 325i E30 bíl sem er fínn strákur

Author:  fart [ Mon 24. May 2004 09:49 ]
Post subject: 

32ja ára, giftur í 4ár (sambúð í 11) ein stelpa 2ja ára, BMW 523i '96, Yaris T-Sport 2004 og Patrol 95.

Author:  benzboy [ Mon 24. May 2004 09:53 ]
Post subject: 

Til hamingju með soninn
Ég er 29 ára, í sambúið en barnlaust, bílarnir eru í undirskriftinni

Author:  arnib [ Mon 24. May 2004 10:00 ]
Post subject: 

21 (22), 1x kærusta, 0x börn, E30 325iC

Author:  Leikmaður [ Mon 24. May 2004 10:36 ]
Post subject: 

að skríða í 22 ára aldurinn, kærustu, keyri um á Lexusnum hennar múttu á meðan ég finn mér ekki bíl ;)

Author:  Kristjan [ Mon 24. May 2004 11:59 ]
Post subject: 

Til hamingju með nýja krílið. Ég er rétt að skríða í 21 aldursárið en á enga kærustu og er barnlaus.

Author:  Einsii [ Mon 24. May 2004 12:11 ]
Post subject: 

jæjja best að rífa þetta aðeins upp :) .. Er að verða 20 konan sparkaði mér á fös :argh: og er barnlaus.. Ek um á E28 528

Author:  Kristjan [ Mon 24. May 2004 12:16 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
konan sparkaði mér á fös :argh:


Einar vertu feginn! Bara gaman að vera á markaðinum yfir sumartímann! meiri tími fyrir bílinn og drykkjurugl! :twisted:

Author:  gunnar [ Mon 24. May 2004 15:21 ]
Post subject: 

Er 19 ára, með spúsu og ek um á BMW E36 320ia... (nánar í undirskrift)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/