bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Z3 Coupé eða Blæja.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6155
Page 1 of 2

Author:  flamatron [ Sun 23. May 2004 22:09 ]
Post subject:  Z3 Coupé eða Blæja.

Hvor ætli sé betri kostur...
Image
Image

Author:  Benzari [ Sun 23. May 2004 22:28 ]
Post subject: 

:shock: tough one :oops: :?

Author:  Schulii [ Sun 23. May 2004 22:51 ]
Post subject: 

ég segi pottþétt blæjan..

Author:  flamatron [ Sun 23. May 2004 22:55 ]
Post subject: 

En notar maður blæjuna það oft..?

Author:  Svezel [ Sun 23. May 2004 22:55 ]
Post subject: 

Sá neðri auðvitað, þó það væri ekki nema afþví að það er M-Coupe en blæjan er 2.8...

Author:  flamatron [ Sun 23. May 2004 22:57 ]
Post subject: 

Þá meina ég sem 2.8. :wink:

Author:  Haffi [ Sun 23. May 2004 23:03 ]
Post subject: 

Þó svo mér finnist coupe 1000000000000000000000000000000x flottari þá valdi ég blæjuna.. það er nú einusinni sumar 8)

Author:  Svezel [ Sun 23. May 2004 23:13 ]
Post subject: 

Þeir hafa báðir sína kosti og galla þ.a. hver og einn verður að gera þetta upp við sig hvora kostina honum líkar betur og galla hann sættir sig við.

Bæjan hefur
+hefur auðvitað blæjuna upp á góðviðrisdagana
-blæju þegar það er rigning
-ekki eins stíft boddy
-minna skott

Coupe hefur
+stífara boddy
+þak á veturna og í rigningu
+stærra skott
-enga blæju í góðu veðri

Ég segi Coupe en ég er auðvitað hlutdrægur :wink:

Author:  oskard [ Sun 23. May 2004 23:21 ]
Post subject: 

þetta er nú ekkert erfið spurning svosem...

hvort viltu blæju og slappa akstureiginleika
eða þak og geðveika akstureiginleika

Author:  bjahja [ Sun 23. May 2004 23:23 ]
Post subject: 

Coupe, engin spurning...........miklu flottari og aksturseginleikar

Author:  íbbi_ [ Mon 24. May 2004 01:14 ]
Post subject: 

eg bara er ekki fyrir blæjubila, enganvegin, hinsvegar finnst mer blæjan af Z fallegri en coupe,, en eg myndi hinsvegar ekki vilja eiga z3 blæju þannig að eg hugsa að eg myndi taka coupe frekar

Author:  joipalli [ Mon 24. May 2004 02:55 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þeir hafa báðir sína kosti og galla þ.a. hver og einn verður að gera þetta upp við sig hvora kostina honum líkar betur og galla hann sættir sig við.

Bæjan hefur
+hefur auðvitað blæjuna upp á góðviðrisdagana
-blæju þegar það er rigning
-ekki eins stíft boddy
-minna skott
-Möguleiki á að leki vatn meðfram samskeytum :o


Coupe hefur
+stífara boddy
+þak á veturna og í rigningu
+stærra skott
+Decent afturrúða :)
-enga blæju í góðu veðri


Ég segi Coupe en ég er auðvitað hlutdrægur :wink:


Ég væri frekar til í coupé... hérna á Íslandi :lol:

Author:  Thrullerinn [ Mon 24. May 2004 05:56 ]
Post subject: 

oskard wrote:
þetta er nú ekkert erfið spurning svosem...

hvort viltu blæju og slappa akstureiginleika
eða þak og geðveika akstureiginleika


Er svo hrikalegur munur á aksturseiginleikum ??
Hef reyndar aldrei prófað coupe útg.

Ég er hrifnari af blæjuútgáfunni, hvort sem blæjan er uppi eða
niðri þá finnst mér hann flottari.

Fannst samt aldrei aksturseiginleikar Z3 bílsins neitt magnaðir,
örugglega vegna þessa að hann var 1,9l :roll:

Ef þú ert eitthvað að spá þá eru tveir coupe bílar til sölu upp í B&L :burnout:

Ég segi Blæju en ég er auðvitað hlutdrægur hehe :wink:

Author:  bebecar [ Mon 24. May 2004 08:18 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
oskard wrote:
þetta er nú ekkert erfið spurning svosem...

hvort viltu blæju og slappa akstureiginleika
eða þak og geðveika akstureiginleika


Er svo hrikalegur munur á aksturseiginleikum ??
Hef reyndar aldrei prófað coupe útg.

Ég er hrifnari af blæjuútgáfunni, hvort sem blæjan er uppi eða
niðri þá finnst mér hann flottari.

Fannst samt aldrei aksturseiginleikar Z3 bílsins neitt magnaðir,
örugglega vegna þessa að hann var 1,9l :roll:

Ef þú ert eitthvað að spá þá eru tveir coupe bílar til sölu upp í B&L :burnout:

Ég segi Blæju en ég er auðvitað hlutdrægur hehe :wink:


Coupé engin spurning - ef þig langar í blæju þá skaltu bara stefna á E36 eða E30 :wink:

Author:  benzboy [ Mon 24. May 2004 09:56 ]
Post subject: 

Blægja fyrir minn smekk

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/