bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Foru heddpakningarnar hja mer um daginn, notaði tækifærið og lærði a myndavela siman i leiðini meðan eg skipti um þær :roll:
Image
aðaltöffarinn með stuttermabol a hausnum.. nyjasta tiskan i skurabransanum asamt sona 4-5 nr of storum vinnugöllum
Image

og svo tok eg þessar i dag, var að gruska i henni stilla kveikjuna og flr fa hana til að ganga lausagang,

Image
Image

malar eins og köttur! p.s takið eftir stærðamun a felgunum a vettuni a dodge-inum a fyrstu myndini 8)

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alveg mögnuð vetta !!
Frábært að þú skulir vera sjálfur að "redda málunum" !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þakka þer :D

þetta vettugrey ber nu eflaust þann titil að vera ein su sjuskaðasta, enda hefur hun gengið a milli margra mismunandi manna siðustu misseri og farin að lata a sja, var sprautuð siðasta haust og var það vægast sagt illa gert
eg fekk bilin a goðu verði fra strak sem hafi verið illa leikin þegar hann keypti bilin dyrum domi, eg ætla mer að taka bilin i gegn fra a-ö og er byrjaður að sanka að mer þvi sem mig vantar, bunað kaupa i hann mjög flotta Leðurstola felgur ny merki stifur og flr ,

farin að hlakka mikið til að koma henni i skur og byrja 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
þakka þer :D

þetta vettugrey ber nu eflaust þann titil að vera ein su sjuskaðasta, enda hefur hun gengið a milli margra mismunandi manna siðustu misseri og farin að lata a sja, var sprautuð siðasta haust og var það vægast sagt illa gert
eg fekk bilin a goðu verði fra strak sem hafi verið illa leikin þegar hann keypti bilin dyrum domi, eg ætla mer að taka bilin i gegn fra a-ö og er byrjaður að sanka að mer þvi sem mig vantar, bunað kaupa i hann mjög flotta Leðurstola felgur ny merki stifur og flr ,

farin að hlakka mikið til að koma henni i skur og byrja 8)


Þetta er frábært hjá þér Íbbi - stórkostlegt! Ég vildi bara óska þess að ég hefði bílskúr, maður hefur aðeins prófað viðgerðir og maður getur þetta alveg, þannig að það vantar bara skúrinn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
viðgerðir eru ekkert svo erfiðar bara ef maður spair aðeins i hlutunum og lætur ekki hræðslu stoppa sig, bara vinna skipulega muna hvenrig hluturinn var svo þu komir honum aftur saman, og stoppa frekar og fa hjalp ef maður er ekki viss, heldur en að klöngra þvi einhvernvegin saman,

samt of miklar viðgerðir geta verið hvimleiðar, nuna a einum manuði rumum er eg buin að gera motorin i toyotuni upp, skipta um heddpakningar, asamt öllu tiheyrandi i vettuni, og er nuna að fara skipta um sjalfskiptingu i rollluni, væri mjög fegin ef eg kæmist aðeins að keyra i sma stund :twisted:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 19:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt hjá þér ;)

En já það er ótrúlegt hvað maður getur gert í viðgerðum bara við það að prófa, skoða bara hlutina vel og spá í þessu :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ja eg þjaist einmitt af skuraleysi, annars væri eg byrjaður að tæta i frumeyndir, sem mig bara hlakkar til

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group