bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
AirPort fyrir Android https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61505 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Tue 14. May 2013 11:13 ] |
Post subject: | AirPort fyrir Android |
Hjá epli.is er verið að selja AirPort Express Base Station sem les/breytir frá iPhone þráðlaust út á RC tengi. http://www.epli.is/aukahlutir/airport/airport-express-base-station.html Vantar eitthvað tæki sem er sambærilegt fyrir Android ? |
Author: | gardara [ Tue 14. May 2013 11:37 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Android getur tengst AirPort ![]() |
Author: | jens [ Tue 14. May 2013 11:40 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Vissi það ekki ![]() En er ekki til eitthvað minna/nettara/ódýrara ? |
Author: | gardara [ Tue 14. May 2013 11:50 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Ekkert svona ready-made held ég, amk ekki á íslandi. Það er samt alltaf hægt að mixa raspberry pi í þetta ![]() http://lifehacker.com/5978594/turn-a-ra ... iving-room |
Author: | jens [ Tue 14. May 2013 12:38 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Held ég fari bara í Airport svo nú vantar mig bara einhvern sem er ekki að nota sitt ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Tue 14. May 2013 15:46 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Hvað nkl er þetta AirPort dæmi? |
Author: | jens [ Tue 14. May 2013 20:08 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Ég er enginn sérfræðingur en ætla að nota það til að taka á móti tónlist úr símanum mínum og út á rc tengi sem ég tengi í önnur viðtæki. Skilst að þetta hafi verið bundið við iPhone síma/stýrikerfi eingöngu en nú séu komið "app" fyrir Android stýrikerfi. Væri gaman ef menn hafa reynslu af þessu. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. May 2013 21:51 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... r-tonlist/ Dugar ekki svona gæji? |
Author: | IceDev [ Tue 14. May 2013 22:08 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Svona græjur eru snilld, plús að maður þarf ekki að nota eitthvað proprietary app fyrir græjuna. |
Author: | jens [ Tue 14. May 2013 22:34 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Þetta lítur geggjað út ![]() Hvernig ætli viðmótið sé t.d í Android, hvaða forrit eru menn með í símunum ? Ætli séu einhverjir kostir umfram í Airport ? |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. May 2013 22:39 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
jens wrote: Þetta lítur geggjað út ![]() Hvernig ætli viðmótið sé t.d í Android, hvaða forrit eru menn með í símunum ? Ætli séu einhverjir kostir umfram í Airport ? Þetta sem ég póstaði virkar fínt Tengist því bara eins og headsetti eða bíl og svo spilar bara tónlistar appið í þetta Finnst þetta vera einfaldasta lausnin, Veit samt ekki með range |
Author: | Wolf [ Wed 15. May 2013 01:26 ] |
Post subject: | Re: AirPort fyrir Android |
Ég er með svona logitech bluetooth græju sem ég er búinn að nota í ár, hljóðið er alveg crisp en range-ið mætti alveg vera betra, en þetta er djöfull sniðugt því ég nota laptopinn, ipod inn og padinn við þetta bara eftir því sem manni hentar, er bara með þetta við stofu græjurnar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |