bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: AirPort fyrir Android
PostPosted: Tue 14. May 2013 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hjá epli.is er verið að selja AirPort Express Base Station sem les/breytir frá iPhone þráðlaust út á RC tengi.
http://www.epli.is/aukahlutir/airport/airport-express-base-station.html


Vantar eitthvað tæki sem er sambærilegt fyrir Android ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 11:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Android getur tengst AirPort :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vissi það ekki :oops:

En er ekki til eitthvað minna/nettara/ódýrara ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 11:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ekkert svona ready-made held ég, amk ekki á íslandi.

Það er samt alltaf hægt að mixa raspberry pi í þetta :mrgreen:
http://lifehacker.com/5978594/turn-a-ra ... iving-room

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Held ég fari bara í Airport svo nú vantar mig bara einhvern sem er ekki að nota sitt :roll:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 15:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Hvað nkl er þetta AirPort dæmi?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er enginn sérfræðingur en ætla að nota það til að taka á móti tónlist úr símanum mínum og út á rc tengi sem ég tengi í önnur viðtæki.

Skilst að þetta hafi verið bundið við iPhone síma/stýrikerfi eingöngu en nú séu komið "app" fyrir Android stýrikerfi. Væri gaman ef menn hafa reynslu af þessu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... r-tonlist/

Dugar ekki svona gæji?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Svona græjur eru snilld, plús að maður þarf ekki að nota eitthvað proprietary app fyrir græjuna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta lítur geggjað út :thup:

Hvernig ætli viðmótið sé t.d í Android, hvaða forrit eru menn með í símunum ?

Ætli séu einhverjir kostir umfram í Airport ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jens wrote:
Þetta lítur geggjað út :thup:

Hvernig ætli viðmótið sé t.d í Android, hvaða forrit eru menn með í símunum ?

Ætli séu einhverjir kostir umfram í Airport ?



Þetta sem ég póstaði virkar fínt

Tengist því bara eins og headsetti eða bíl og svo spilar bara tónlistar appið í þetta

Finnst þetta vera einfaldasta lausnin, Veit samt ekki með range

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. May 2013 01:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég er með svona logitech bluetooth græju sem ég er búinn að nota í ár, hljóðið er alveg crisp en range-ið mætti alveg vera betra, en þetta er djöfull sniðugt því ég nota laptopinn, ipod inn og padinn við þetta bara eftir því sem manni hentar, er bara með þetta við stofu græjurnar.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group