bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig eru hlutir úr E46 að seljast?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61426 |
Page 1 of 1 |
Author: | Omar_ingi [ Thu 09. May 2013 10:41 ] |
Post subject: | Hvernig eru hlutir úr E46 að seljast?? |
Er að velta því fyrir mér hvernig hlutir úr þessum bílum er að seljast? Semsagt ef maður myndi kaupa einn og partann? Einhver sem hefur reynslu sögu? |
Author: | íbbi_ [ Thu 09. May 2013 10:49 ] |
Post subject: | Re: Hvernig eru hlutir úr E46 að seljast?? |
partar úr þeim seljast alveg ágætlega, enda hvað algengasti bmw í umferðinni í dag. hvort það borgi sig fyrir þig að kaupa svona bíl til þess að rífa hann er nú samt ekkert víst. það er nóg af 316-318 non facelift í rifi, faceliftpartar eru varla í boði. veit um 3 bíla í rifi sem hreyfast varla hlutirnir úr. 2 4cyl bílar og einn 6 cyl, það þarf helst að vera eitthvað í eintökunum sem aðrir vilja, útbúnaður, kram og flr |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |