bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Toyota eða BMW?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6139
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Sat 22. May 2004 20:05 ]
Post subject:  Toyota eða BMW?

er að pæla í Toyota hilux 1993 á 38" reyndar með klava að framan en ég fæ hann ódýrt (skipti á bimmanum) og ég ætlaði að tékka á því hvað BMWkraftsmönnum finnst á maður að skipta yfir í toyotu eða halda bimmanum og góðu aksturseiginleikunum??

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  Thrullerinn [ Sat 22. May 2004 20:07 ]
Post subject: 

BMW_Owner wrote:
er að pæla í Toyota hilux 1993 á 38" reyndar með klava að framan en ég fæ hann ódýrt (skipti á bimmanum) og ég ætlaði að tékka á því hvað BMWkraftsmönnum finnst á maður að skipta yfir í toyotu eða halda bimmanum og góðu aksturseiginleikunum??

kv.BMW_Owner :burn:


Þú ert nú ekki alveg á rétta staðnum til að fá óháð svör :D

Author:  iar [ Sat 22. May 2004 20:07 ]
Post subject: 

:rofl:

Author:  Chrome [ Sat 22. May 2004 20:13 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Þú ert nú ekki alveg á rétta staðnum til að fá óháð svör :D

...mikið rétt ;) annars eru þetta fínir bílar ;) nema hvað að þú verður sennilegast mjög fljótlega þreyttur á því að vera á þessu innan bæjar :?

Author:  Kristjan [ Sat 22. May 2004 20:26 ]
Post subject: 

Fáðu þér bara Bimma með stærri vél, þá læknastu af þessu brainleak

Author:  Svezel [ Sat 22. May 2004 21:16 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hvort þú hefur keyrt svona bíl eitthvað að ráði en a.m.k. er þetta eitt það ömurlegasta bílsígildi sem ég hef ekið á almennum vegi. Þetta er allt í lagi upp á fjöllum og svona en ekki til lengdar.

Eftir svona 2vikna akstur í bænum á þessu er maður farinn að missa saur og gelta á ókunnungt fólk, svo slæmt er að keyra þetta.

Author:  Duce [ Sat 22. May 2004 23:57 ]
Post subject: 

hehe ekki alveg rétti vetvangurinn ... sjalfur er ég mikill jeppa kall og

ef þu hefur tíma og áhuga er ekkert skemmtilega en að leika sér á fjöllum

Author:  íbbi_ [ Sun 23. May 2004 06:49 ]
Post subject: 

þetta er bæði sniðugt og ekki sniðuigt, fer bara eftir af hverju þu ert að leyta, ef þu ætlar a fjöll og leika þer i snjo þa er hluxin tilvalin, reynda rþar sem hanner a klöfum að framan mun þetta vera bensinbill, annaðhvortt 2.4l 4gata eða 3.0l v6, 2.4l velin er mattlaus að eðlisfari, og 3.0l velin getur drukkið lalla johns undir borðið,

Author:  gunnar [ Sun 23. May 2004 15:34 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég veit ekki hvort þú hefur keyrt svona bíl eitthvað að ráði en a.m.k. er þetta eitt það ömurlegasta bílsígildi sem ég hef ekið á almennum vegi. Þetta er allt í lagi upp á fjöllum og svona en ekki til lengdar.

Eftir svona 2vikna akstur í bænum á þessu er maður farinn að missa saur og gelta á ókunnungt fólk, svo slæmt er að keyra þetta.


Þar sem ég á nú svona bíl, þ.e.a.s Toyota Hilux Double cap 1991 ( ekinn um 100.000 ) þá langaði mig að svara þessu aðeins, minn bíll er breyttur fyrir 35" dekk, og mér finnst persónulega alls ekki óþægilegt að keyra hann.. Hann er rosalega mjúkur í stýri ( á gormum ) og þó jú mætti vera meira afl ( 2.4 4 cyl ). Ég keyrði á honum á Húsavík ekki fyrir löngu og það var ekkert óþægilegt. Bara mjög góð reynsla af því. ( nema þurfti að keyra á 90 alla leiðina útaf eyðslu ).

En ef þú ert að spá í skiptum á þessum bílum verðuru að gera bara upp við þig hvort þig langar í jeppa eða fólksbíl, þe tta eru allt aðrir bílar. Ertu mikill jeppakall eða er þetta bara eitthvað "thing" sem er í gangi hjá þér akkúrat núna. Þessir bílar eyða ekki litlu, 13-15 lítrum á 100 ( 2.4 4 cyl ).

Author:  BMW_Owner [ Sun 23. May 2004 18:47 ]
Post subject: 

er soldið af báðu mig langar út fyrir veg en líka í bimma hann faðir minn á toyotu og hann er með alveg ÞOKKALEGA eyðslu en alveg drullumáttlaust.....þannig ég bara veit ekki....sé til maður getur líka alltaf skipt toyotunni út fyrir bimma ;)

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  joipalli [ Mon 24. May 2004 03:02 ]
Post subject: 

Hvað ætlar þú að gera við Toyotuna næsta hálfa árið :?: :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/