bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Miðnætur símtöl frá útlöndum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61157 |
Page 1 of 1 |
Author: | Yellow [ Wed 24. Apr 2013 02:24 ] |
Post subject: | Miðnætur símtöl frá útlöndum. |
Sælir/sælar, Já, semsagt síðustu 3 nætur hef ég vaknað við að það er hringt í mig frá útlöndum en ekki hef ég svarað þeim. Eru einhverjir aðrir að lenda í þessu ? Ætti ég að prófa svara næst þegar það er hringt ? langar dáldið að gera það ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 24. Apr 2013 02:37 ] |
Post subject: | Re: Miðnætur símtöl frá útlöndum. |
Ég held að það sé verið að reyna að gabba þig í að hringja til baka og þannig ná þeir einhverjum þokkalegum fjárhæðum frá þér sem þú greiðir svo fyrir. |
Author: | gardara [ Wed 24. Apr 2013 08:41 ] |
Post subject: | Re: Miðnætur símtöl frá útlöndum. |
Tapar svosem engu á því að svara, passaðu þig bara að hringja ekki til baka. Hef lent í þessu, afar pirrandi þegar hringt er í mann nótt eftir nótt. En svo fann ég app sem ég get látið skella sjálfvirkt á þau símanúmer sem ég vel ![]() |
Author: | Haffer [ Wed 24. Apr 2013 13:26 ] |
Post subject: | Re: Miðnætur símtöl frá útlöndum. |
gardara wrote: Tapar svosem engu á því að svara, passaðu þig bara að hringja ekki til baka. Hef lent í þessu, afar pirrandi þegar hringt er í mann nótt eftir nótt. En svo fann ég app sem ég get látið skella sjálfvirkt á þau símanúmer sem ég vel ![]() hvaða app er það? ![]() |
Author: | gardara [ Wed 24. Apr 2013 13:44 ] |
Post subject: | Re: Miðnætur símtöl frá útlöndum. |
Haffer wrote: gardara wrote: Tapar svosem engu á því að svara, passaðu þig bara að hringja ekki til baka. Hef lent í þessu, afar pirrandi þegar hringt er í mann nótt eftir nótt. En svo fann ég app sem ég get látið skella sjálfvirkt á þau símanúmer sem ég vel ![]() hvaða app er það? ![]() Advanced call manager http://melonmobile.com/ProductDetailsOv ... roduct=203 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |