bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ef þið væruð að innrétta bílskúr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61129
Page 1 of 4

Author:  Grétar G. [ Mon 22. Apr 2013 02:06 ]
Post subject:  Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Sælir drengir

Fór eitthvað að pæla í þessu hérna fyrir svefninn...

Ef þið eruð með eða fengjuð bílskúr hvað er efst a to do listanum ?

Fyrsta sem ég hugsaði var að:
Mála gólfið eitthvað fínt
Setja háþrýst loft og vatn og hafa slöngurnar á svona þæginlegri rúllu sem fer sjálfkrafa til baka
Grafa grifju

Author:  rockstone [ Mon 22. Apr 2013 08:22 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Gott vinnuborð. Vask.

Author:  fart [ Mon 22. Apr 2013 11:40 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Góð lýsing, loft og vegg.

Lyfta væri toppurinn.

Author:  Thrullerinn [ Mon 22. Apr 2013 11:41 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Pissuskál, venst alveg helvíti vel.
Góð birta.
Mikið af hillum og innstungum.

Author:  Maggi B [ Mon 22. Apr 2013 12:00 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Ljós, slöngufrágangur og málun á gólfi, það er allavega pakkinn sem ég er akkurat að fara í núna

Author:  Omar_ingi [ Mon 22. Apr 2013 13:11 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Væri þetta ekki nær toppnum :mrgreen:

Hillur
Vaskur
Þvotta júnit til að þrífa olíulagða hluti og svoleiðis drasl
Stór verkfærakista
Stórt og gott borð með skúffum
Nóg af innstungum
Stóra loftpressu
Lyfta
Góð ljós og lýsing
Loft lagnir meðfram veggjum og stútar á nokkrum stöðum
Háþrístidælu
Háaloft fyrir gemslu á dóti
loftsíu og þann búnað sem til þarf að geta sprautað inní skúrnum
47" sjónvarp uppá vegg :D
PC Talva
Ískápur fullur af bjór :drool:

Author:  rockstone [ Mon 22. Apr 2013 13:28 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Omar_ingi wrote:
Væri þetta ekki nær toppnum :mrgreen:


47" sjónvarp uppá vegg :D


Þú ert þarna til að vinna í bílnum ekki til að hanga og glápa á sjónvarp hehe, en hitt hljómar vel!

Author:  Jón Ragnar [ Mon 22. Apr 2013 13:34 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Image

Am i doing it right?

Author:  rockstone [ Mon 22. Apr 2013 13:56 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Jón Ragnar wrote:
Image

Am i doing it right?


haha :santa:

http://crossfitamundson.com/

Author:  Jón Ragnar [ Mon 22. Apr 2013 14:05 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Langar meira í svona en eitthvað sveitt verkstæði :lol:

Author:  olinn [ Mon 22. Apr 2013 15:04 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Tvöfaldann bílskúr, viðgerðarhorn með liftu og nóg af verkfærum og squatrack og liftingapall hinumegin :thup:

Góðar græjur og flottar flísar :thup:

Author:  Omar_ingi [ Mon 22. Apr 2013 16:01 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

rockstone wrote:
Omar_ingi wrote:
Væri þetta ekki nær toppnum :mrgreen:


47" sjónvarp uppá vegg :D


Þú ert þarna til að vinna í bílnum ekki til að hanga og glápa á sjónvarp hehe, en hitt hljómar vel!

Maður verður nú að taka sér smá pásur inná milli :P og fínt til að nota í slide show á flottum myndum 8) :wink:

Author:  bimmer [ Mon 22. Apr 2013 18:13 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Group buy???


Author:  tinni77 [ Mon 22. Apr 2013 18:34 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

Myndi byrja á að flísaleggja,, allan daginn.

Author:  Alpina [ Mon 22. Apr 2013 18:56 ]
Post subject:  Re: Ef þið væruð að innrétta bílskúr

bimmer wrote:
Group buy???



Alveg brilliant 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/