bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

IT meistarar - Windows ethernet stillingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61028
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Tue 16. Apr 2013 17:46 ]
Post subject:  IT meistarar - Windows ethernet stillingar

Hvaða registry/eða álíka gildi get ég stillt til að tengi tími frá því að ég sting net kapli í tölvu og þangað til að hugbúnaður getur farið að tala í gegnum portið sé sem minnstur.

Fixed IP báðu meginn, þetta er ekki hugbúnaðar mál heldur bara Windows stillingar mál, eins og er þá er þetta 7sek í að geta pingað og cirka 10sek í að hugbúnaðurinn er farinn að tala í gegnum portið. Eins og annað í mótorsporti þá eru 10sek í raun of langur tími.

Einhverjar pælingar?

Eins og er þá er besta hugmyndin að tengja switch við tölvuna þannig að portið er búið að tengja sig og þá ætti traffík að geta hafist samstundis.

Author:  Angelic0- [ Tue 23. Apr 2013 17:32 ]
Post subject:  Re: IT meistarar - Windows ethernet stillingar

ég held að það sé ekki hægt að minnka þetta delay neitt, held að það sé hardware based þessi 7sek delay... og þessar 3sek er software based...

eins og þú segir þá ertu ekki að taka ip frá DHCP heldur ertu með static ip, og ert þannig búinn að spara allann tíma sem að er hægt að shave-a af þessu... held ég...

hvaða adapter er í vélinni sem að þú ert að nota :?:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/