bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

10 punkta toppar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61014
Page 1 of 1

Author:  gardara [ Mon 15. Apr 2013 20:31 ]
Post subject:  10 punkta toppar?

Veit einhver hvort það sé einhverstaðar hægt sé að versla 10 punkta toppa hér heima?

Author:  saemi [ Mon 15. Apr 2013 21:23 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

FACOM, keypti svona þar fyrir nokkru.

Author:  gardara [ Mon 15. Apr 2013 23:08 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

saemi wrote:
FACOM, keypti svona þar fyrir nokkru.



Facom, er það ekki ísól?

Author:  Aron [ Mon 15. Apr 2013 23:16 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

gardara wrote:
saemi wrote:
FACOM, keypti svona þar fyrir nokkru.



Facom, er það ekki ísól?


jú Ármúla 17

Author:  srr [ Mon 15. Apr 2013 23:20 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

Ég keypti lítið sett í Verkfærasölunni, Síðumúla.
Það innihélt svona 10punkta toppa.

Þurfti þá einmitt til að losa svinghjól í Octaviu,,,,,

Author:  gardara [ Mon 15. Apr 2013 23:24 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

Aron wrote:
gardara wrote:
saemi wrote:
FACOM, keypti svona þar fyrir nokkru.



Facom, er það ekki ísól?


jú Ármúla 17



Brilliant, rúlla þangað á morgun :thup:


srr wrote:
Ég keypti lítið sett í Verkfærasölunni, Síðumúla.
Það innihélt svona 10punkta toppa.

Þurfti þá einmitt til að losa svinghjól í Octaviu,,,,,


Ég var akkúrat í verkfærasolunni í dag, þar sem þeir hafa hingað til getað bjargað manni með flest allt en þeir áttu þetta ekki til.

Author:  gardara [ Tue 16. Apr 2013 14:34 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

Þetta virðist hvergi vera til og enginn sem kannast nokkurtíman við að hafa átt svona :(

Er búinn að prófa

Verkfærasalan
ísól
fossberg
bílanaust
sindri
mekonomen

Author:  Aron [ Tue 16. Apr 2013 15:31 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

Ekki búinn að tjékka á

Logey
Wurth

Author:  F2 [ Tue 16. Apr 2013 20:48 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

:mrgreen:

Author:  Alpina [ Tue 16. Apr 2013 23:51 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

F2 wrote:
:mrgreen:


Alveg rólegur,, ég veit þú liggur á þínum eins og ormur á gulli.......... ekki gulu :lol:

Author:  gardara [ Wed 17. Apr 2013 00:01 ]
Post subject:  Re: 10 punkta toppar?

Alpina wrote:
F2 wrote:
:mrgreen:


Alveg rólegur,, ég veit þú liggur á þínum eins og ormur á gulli.......... ekki gulu :lol:



Hann verður að lána mér þá ef hann ætlar að fá að kaupa lip af mér :mrgreen:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/