| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| númeraplötu stuldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61011 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Páll Ágúst [ Mon 15. Apr 2013 19:54 ] |
| Post subject: | númeraplötu stuldur |
Hvað er að frétta, er með einkanúmerið "Páll Á" og þegar ég kom út í morgun var búið að ræna plötunni að aftan! Hvað er að gerast á þessu landi, eða er þetta bara eðlilegt?
|
|
| Author: | srr [ Mon 15. Apr 2013 20:00 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Öllu er nú stolið |
|
| Author: | Birgir Sig [ Mon 15. Apr 2013 23:42 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
ja.is og hringja i alla pála Á... |
|
| Author: | Páll Ágúst [ Mon 15. Apr 2013 23:52 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Birgir Sig wrote: ja.is og hringja i alla pála Á... On it, og þegar ég finn hann þá læt ég hann borga alla innegnina! |
|
| Author: | jens [ Tue 16. Apr 2013 07:41 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Leiðilegt að heyra en þú færð |
|
| Author: | Zed III [ Tue 16. Apr 2013 09:37 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
jens wrote: Leiðilegt að heyra en þú færð Agreed |
|
| Author: | Hreiðar [ Fri 19. Apr 2013 12:11 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Var að keyra á Kringlumýrarbrautinni, sá svo 2 skilti. Sem voru föst á brúnni (Bústaðarveginum) sem er rétt fyrir afleggjaranum að Kringlunni. Þetta voru númeraplöturnar þínar. Fastar á "girðingunni" á brúnni (Bústaðarveginum)! |
|
| Author: | Joibs [ Fri 19. Apr 2013 14:50 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Hreiðar wrote: :shock: Var að keyra á Kringlumýrarbrautinni, sá svo 2 skilti. Sem voru föst á brúnni (Bústaðarveginum) sem er rétt fyrir afleggjaranum að Kringlunni. Þetta voru númeraplöturnar þínar. Fastar á "girðingunni" á brúnni (Bústaðarveginum)! semsagt páll á þessa brú? samt asnalegt að menn skuli vera að gera þetta |
|
| Author: | Hreiðar [ Fri 19. Apr 2013 15:19 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Já, mjög random að vera að keyra á Kringlumýrarbrautinni og sjá svo bara tvær númeraplötur fastar á brúnni. En ég er búinn að láta hann vita af þessu, vonandi að þær verða ennþá þarna þegar hann sækir þær. |
|
| Author: | Maggi B [ Fri 19. Apr 2013 15:32 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Bara vera feginn að þeir skemmdu ekkert við að taka þetta af, nokkrir sem hafa þurft sprautun eftir svona stuld |
|
| Author: | Páll Ágúst [ Fri 19. Apr 2013 15:44 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Fékk ágætis göngutúr við að ná í þær vegna þess að það er ekki hægt að leggja þarna nálægt. Það var fínt! Ætla ekki einu sinni að gera þeim þann greiða sem að gerðu þetta að vera pirraður. Þeir geta átt sig, mig grunar nokkra EDIT: og já þeir skemmdu númerplöturammann að framan, labbaði þó hringinn í kringum bílinn enn sá ekkert sem hægt er að commenta á, þarf bara að taka hann bóna og þrífa ef til vill að skemmdir á lakki voru gerðar. |
|
| Author: | AronT1 [ Fri 19. Apr 2013 15:48 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Páll Ágúst wrote: Fékk ágætis göngutúr við að ná í þær vegna þess að það er ekki hægt að leggja þarna nálægt. Það var fínt! Ætla ekki einu sinni að gera þeim þann greiða sem að gerðu þetta að vera pirraður. Þeir geta átt sig, mig grunar nokkra EDIT: og já þeir skemmdu númerplöturammann að framan, labbaði þó hringinn í kringum bílinn enn sá ekkert sem hægt er að commenta á, þarf bara að taka hann bóna og þrífa ef til vill að skemmdir á lakki voru gerðar. Ókei what the fuck? Djöfull hefði ég samt orðið pirraður... |
|
| Author: | Maggi B [ Fri 19. Apr 2013 15:50 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Einkahúmor genginn of langt kanski ? |
|
| Author: | Hreiðar [ Fri 19. Apr 2013 16:01 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Jæja, gott að þær voru enn á sínum stað |
|
| Author: | Páll Ágúst [ Fri 19. Apr 2013 16:08 ] |
| Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Hefði ekki skipt miklu máli, þær eru með öllu ónothæfar. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|