bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
númeraplötu stuldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=61011 |
Page 1 of 2 |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 15. Apr 2013 19:54 ] |
Post subject: | númeraplötu stuldur |
Hvað er að frétta, er með einkanúmerið "Páll Á" og þegar ég kom út í morgun var búið að ræna plötunni að aftan! Hvað er að gerast á þessu landi, eða er þetta bara eðlilegt? ![]() |
Author: | srr [ Mon 15. Apr 2013 20:00 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Öllu er nú stolið ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Mon 15. Apr 2013 23:42 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
ja.is og hringja i alla pála Á... ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 15. Apr 2013 23:52 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Birgir Sig wrote: ja.is og hringja i alla pála Á... ![]() On it, og þegar ég finn hann þá læt ég hann borga alla innegnina! |
Author: | jens [ Tue 16. Apr 2013 07:41 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Leiðilegt að heyra en þú færð ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 16. Apr 2013 09:37 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
jens wrote: Leiðilegt að heyra en þú færð ![]() Agreed ![]() |
Author: | Hreiðar [ Fri 19. Apr 2013 12:11 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
![]() ![]() Var að keyra á Kringlumýrarbrautinni, sá svo 2 skilti. Sem voru föst á brúnni (Bústaðarveginum) sem er rétt fyrir afleggjaranum að Kringlunni. Þetta voru númeraplöturnar þínar. Fastar á "girðingunni" á brúnni (Bústaðarveginum)! |
Author: | Joibs [ Fri 19. Apr 2013 14:50 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Hreiðar wrote: :shock: ![]() Var að keyra á Kringlumýrarbrautinni, sá svo 2 skilti. Sem voru föst á brúnni (Bústaðarveginum) sem er rétt fyrir afleggjaranum að Kringlunni. Þetta voru númeraplöturnar þínar. Fastar á "girðingunni" á brúnni (Bústaðarveginum)! semsagt páll á þessa brú? ![]() samt asnalegt að menn skuli vera að gera þetta ![]() |
Author: | Hreiðar [ Fri 19. Apr 2013 15:19 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Já, mjög random að vera að keyra á Kringlumýrarbrautinni og sjá svo bara tvær númeraplötur fastar á brúnni. ![]() En ég er búinn að láta hann vita af þessu, vonandi að þær verða ennþá þarna þegar hann sækir þær. ![]() |
Author: | Maggi B [ Fri 19. Apr 2013 15:32 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Bara vera feginn að þeir skemmdu ekkert við að taka þetta af, nokkrir sem hafa þurft sprautun eftir svona stuld |
Author: | Páll Ágúst [ Fri 19. Apr 2013 15:44 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Fékk ágætis göngutúr við að ná í þær vegna þess að það er ekki hægt að leggja þarna nálægt. Það var fínt! ![]() Ætla ekki einu sinni að gera þeim þann greiða sem að gerðu þetta að vera pirraður. Þeir geta átt sig, mig grunar nokkra ![]() EDIT: og já þeir skemmdu númerplöturammann að framan, labbaði þó hringinn í kringum bílinn enn sá ekkert sem hægt er að commenta á, þarf bara að taka hann bóna og þrífa ef til vill að skemmdir á lakki voru gerðar. |
Author: | AronT1 [ Fri 19. Apr 2013 15:48 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Páll Ágúst wrote: Fékk ágætis göngutúr við að ná í þær vegna þess að það er ekki hægt að leggja þarna nálægt. Það var fínt! ![]() Ætla ekki einu sinni að gera þeim þann greiða sem að gerðu þetta að vera pirraður. Þeir geta átt sig, mig grunar nokkra ![]() EDIT: og já þeir skemmdu númerplöturammann að framan, labbaði þó hringinn í kringum bílinn enn sá ekkert sem hægt er að commenta á, þarf bara að taka hann bóna og þrífa ef til vill að skemmdir á lakki voru gerðar. Ókei what the fuck? Djöfull hefði ég samt orðið pirraður... |
Author: | Maggi B [ Fri 19. Apr 2013 15:50 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Einkahúmor genginn of langt kanski ? |
Author: | Hreiðar [ Fri 19. Apr 2013 16:01 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Jæja, gott að þær voru enn á sínum stað ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Fri 19. Apr 2013 16:08 ] |
Post subject: | Re: númeraplötu stuldur |
Hefði ekki skipt miklu máli, þær eru með öllu ónothæfar. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |