bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: númeraplötu stuldur
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 19:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Hvað er að frétta, er með einkanúmerið "Páll Á" og þegar ég kom út í morgun var búið að ræna plötunni að aftan!

Hvað er að gerast á þessu landi, eða er þetta bara eðlilegt?

Image

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Öllu er nú stolið :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
ja.is

og hringja i alla pála Á...


:mrgreen:

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 23:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Birgir Sig wrote:
ja.is

og hringja i alla pála Á...


:mrgreen:



On it, og þegar ég finn hann þá læt ég hann borga alla innegnina!

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 07:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Leiðilegt að heyra en þú færð :thup: fyrir gott einkanúmer.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
jens wrote:
Leiðilegt að heyra en þú færð :thup: fyrir gott einkanúmer.


Agreed

:thup: fyrir númerinu

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
:shock: :shock:

Var að keyra á Kringlumýrarbrautinni, sá svo 2 skilti. Sem voru föst á brúnni (Bústaðarveginum) sem er rétt fyrir afleggjaranum að Kringlunni.

Þetta voru númeraplöturnar þínar. Fastar á "girðingunni" á brúnni (Bústaðarveginum)!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 14:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Hreiðar wrote:
:shock: :shock:

Var að keyra á Kringlumýrarbrautinni, sá svo 2 skilti. Sem voru föst á brúnni (Bústaðarveginum) sem er rétt fyrir afleggjaranum að Kringlunni.

Þetta voru númeraplöturnar þínar. Fastar á "girðingunni" á brúnni (Bústaðarveginum)!

semsagt páll á þessa brú? :lol:
samt asnalegt að menn skuli vera að gera þetta :roll:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Já, mjög random að vera að keyra á Kringlumýrarbrautinni og sjá svo bara tvær númeraplötur fastar á brúnni. :?

En ég er búinn að láta hann vita af þessu, vonandi að þær verða ennþá þarna þegar hann sækir þær. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 15:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Bara vera feginn að þeir skemmdu ekkert við að taka þetta af, nokkrir sem hafa þurft sprautun eftir svona stuld


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 15:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Fékk ágætis göngutúr við að ná í þær vegna þess að það er ekki hægt að leggja þarna nálægt.

Það var fínt!

:lol:

Ætla ekki einu sinni að gera þeim þann greiða sem að gerðu þetta að vera pirraður. Þeir geta átt sig, mig grunar nokkra ;)

EDIT: og já þeir skemmdu númerplöturammann að framan, labbaði þó hringinn í kringum bílinn enn sá ekkert sem hægt er að commenta á, þarf bara að taka hann bóna og þrífa ef til vill að skemmdir á lakki voru gerðar.

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 15:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Páll Ágúst wrote:
Fékk ágætis göngutúr við að ná í þær vegna þess að það er ekki hægt að leggja þarna nálægt.

Það var fínt!

:lol:

Ætla ekki einu sinni að gera þeim þann greiða sem að gerðu þetta að vera pirraður. Þeir geta átt sig, mig grunar nokkra ;)

EDIT: og já þeir skemmdu númerplöturammann að framan, labbaði þó hringinn í kringum bílinn enn sá ekkert sem hægt er að commenta á, þarf bara að taka hann bóna og þrífa ef til vill að skemmdir á lakki voru gerðar.



Ókei what the fuck?
Djöfull hefði ég samt orðið pirraður...

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 15:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Einkahúmor genginn of langt kanski ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Jæja, gott að þær voru enn á sínum stað :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 16:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Hefði ekki skipt miklu máli, þær eru með öllu ónothæfar.

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group