bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60981 |
Page 1 of 7 |
Author: | Angelic0- [ Sat 13. Apr 2013 23:07 ] |
Post subject: | Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Já, ég af öllum keypti mér Honda dót... Þetta er s.s. B20 project... Bíllinn er Honda Civic EJ8 1997árg sem að var upprunalega með D-series mótor... Mynd af eins bíl... ![]() Það sem að ég er kominn með er eftirfarandi; -Honda B20B blokk -Eagle Stimpilstangir og Sveifarás -SRP Stimplar 12.5:1 -LS ARP stangarstöddar -ITR ARP stöddar -Cometic MLS heddpakkning -ACL legur -Nýskverað hedd -B16 22T vatnsdæla (er samt 19tanna???) -ITR tímareim -B16 olíudæla (þarf ég að pæla e'h í þessu?) -Segultappi í pönnuna (fyrir tilkeyrsluna) -NGK V-power BKR7E kerti -Hondata S300 tölva og 310cc spíssar Það sem að er á leiðinni frá USA: -Skunk2 Intake Manifold -Skunk2 ThrottleBody -Crower Stage III Knastásar -Crower Ventlagormar -Crower Oversized Ventlar Framtíðarplön: -AEM Kveikjukerfi (Induvidual Coil on Plug) -AEM Fuel Rail -Grams 550cc spíssar -Bosch 044 / Walbro 255 -Skunk2 Flækjur |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 14. Apr 2013 02:02 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
![]() |
Author: | -Hjalti- [ Sun 14. Apr 2013 02:41 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
tldr Hvað er að ské með þennan heim ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 14. Apr 2013 18:52 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Haha, true story... ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 14. Apr 2013 20:31 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Bílnr? |
Author: | Alpina [ Sun 14. Apr 2013 20:37 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
gunnar wrote: Bílnr? HNDFAG ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 14. Apr 2013 22:06 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Myndir? |
Author: | Angelic0- [ Mon 15. Apr 2013 17:01 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Pósta myndum þegar að ég fer að raða saman, er ennþá heima að jafna mig eftir þetta crash bash þarna up north... bílnúmerið er DM809 annars... |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 15. Apr 2013 17:29 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Drífðu þig með eigandaskiptin ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 15. Apr 2013 18:28 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
nei, það er seljanda að gera það ![]() |
Author: | Xavant [ Tue 16. Apr 2013 12:25 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
HondaFaggi ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 17. Apr 2013 01:04 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Til hamingju með þennan viktor ![]() Þú gerir eitthvað flott úr þessum! |
Author: | srr [ Wed 17. Apr 2013 01:33 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
Mazi! wrote: Til hamingju með þennan viktor ![]() Þú gerir eitthvað flott úr þessum! Hey þið tveir,,,, Less Honda More BMW! þetta er bmwkraftur, ekki live2cruize ![]() |
Author: | birkire [ Wed 17. Apr 2013 17:45 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
honda ≥ bmw |
Author: | Angelic0- [ Thu 18. Apr 2013 21:02 ] |
Post subject: | Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn |
srr wrote: Mazi! wrote: Til hamingju með þennan viktor ![]() Þú gerir eitthvað flott úr þessum! Hey þið tveir,,,, Less Honda More BMW! þetta er bmwkraftur, ekki live2cruize ![]() Og þetta er off topic section ![]() |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |