bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60964 |
Page 1 of 6 |
Author: | Omar_ingi [ Sat 13. Apr 2013 04:03 ] |
Post subject: | Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Ef ég eða þú værir að fara kaupa M5 hvað er það sem maður þarf að huga að og spurja útí ![]() ![]() ![]() Væri allveg snilld ef einhver E39 M5 snillingur hér inni gæti gert svona lista fyrir mig Tildæmis: 1. Drifrás 2. Vél 3.Gírkassi og svo frammveigis ![]() Með fyrir framm þökk... Kv. Ómar Ingi |
Author: | BirkirB [ Sat 13. Apr 2013 13:46 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Held það sé mjög sniðugt að leita á m5board undir e39 svæðinu. http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5-e52-z8-discussion/ og hérna eru allskonar spurningar um e39 M5 http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5-e52-z8-discussion/62434-e39-m5-frequently-asked-questions-faq.html |
Author: | SteiniDJ [ Sat 13. Apr 2013 14:16 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Ég myndi fá tíma í ástandsskoðun hjá Eðalbílum og ekki kaupa bílinn fyrr en það væri komið á hreint. Þeir þekkja þetta betur en flestir. Annað sem þú þyrftir að vita (og það er ekkert verið að ýkja þegar þetta er sagt): varahlutir í M5 kosta í flestum tilfellum mikið meira en varahlutir í t.d. 540i. T.d. bremsudiskar, ég átti erfitt með að fá framdiska á undir 100þ og það var þá OEM dót. Besta verð sem ég fékk var 90þ. Búðu þig undir þetta allt. Sæmi hér á kraftinum sagði að M5 eigandi þyrfti að vera með ~500þ til vonar og vara ef eitthvað kæmi upp á, því þetta er sjúklega dýrt. Eins og BirkirB sagði, þá er m5board.com málið. Risa samkoma af M5 sérfræðingum sem eru búnir að taka sig saman til að segja þér hvað þú þarft að vita sem eigandi, eða verðandi eigandi. Allt frá helstu kvillum yfir í hvernig þú átt að keyra dýrið. Þrátt fyrir rekstrarkostnað, þá eru þessir bílar svo rosalega þess virði að ég sé ekki eftir einni einustu krónu sem ég setti í minn. Hálfgert ævintýri að eiga og keyra um á svona bíl. Ef ég endurtek þennan leik, þá fer ég í facelift bíl. |
Author: | Giz [ Sat 13. Apr 2013 14:23 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Bara eitt að gera, kaupa minn! Búið að gera allt og mun meira til! En annars er Steini meðetta! G |
Author: | SteiniDJ [ Sat 13. Apr 2013 14:30 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Held einmitt að Giz sitji á einum af þeim bestu sem eftir eru! |
Author: | slapi [ Sat 13. Apr 2013 14:40 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
AP868 er fáránlega þéttur |
Author: | IngóJP [ Sat 13. Apr 2013 14:58 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Og líka með flotta innréttingu ![]() |
Author: | Giz [ Sat 13. Apr 2013 15:46 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
slapi wrote: AP868 er fáránlega þéttur Við bíllin þökkum hólið! Og svo þarf hann ekki að fara í neina skoðun hjá Eðalbílum, þekkist vel þar, auk þess að vera með lögheimili þar! ![]() |
Author: | olinn [ Sat 13. Apr 2013 15:49 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Perónulega myndi ég kaupa græna Romeo m5, en ég veit ekkert um þessa bíla ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 13. Apr 2013 19:27 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Giz wrote: Bara eitt að gera, kaupa minn! Búið að gera allt og mun meira til! En annars er Steini meðetta! G Afhverju að selja ?? En ef svo þá er þetta GRÍÐARLEGA vel með farinn E39 M5 ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 13. Apr 2013 20:52 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
olinn wrote: Perónulega myndi ég kaupa græna Romeo m5, en ég veit ekkert um þessa bíla ![]() Afhverju þá ![]() Afþví að hann er grænn ![]() |
Author: | slapi [ Sat 13. Apr 2013 22:34 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Giz wrote: slapi wrote: AP868 er fáránlega þéttur Við bíllin þökkum hólið! Og svo þarf hann ekki að fara í neina skoðun hjá Eðalbílum, þekkist vel þar, auk þess að vera með lögheimili þar! ![]() Ég hef keyrt flesta (ef ekki alla) M5 landsins og þessi er ótrúlega þéttur. Annars þarf að skoða þessa bíla vel það er margt að koma í ljós núna seinni árina ( fyrir utan þetta reglulega MAF / knastásskynjarar) drifupphengjur , subframefóðringar og annað. Þetta þarf bara að vera á hreinu fyrir kaupanda. |
Author: | olinn [ Sat 13. Apr 2013 23:44 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
Angelic0- wrote: olinn wrote: Perónulega myndi ég kaupa græna Romeo m5, en ég veit ekkert um þessa bíla ![]() Afhverju þá ![]() Afþví að hann er grænn ![]() Basicly já, sérstakur og flottur litur, en eins og ég sagði, veit ekkert hvort það sé góður bíll eða ekki. |
Author: | fart [ Sun 14. Apr 2013 06:44 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
slapi wrote: Giz wrote: slapi wrote: AP868 er fáránlega þéttur Við bíllin þökkum hólið! Og svo þarf hann ekki að fara í neina skoðun hjá Eðalbílum, þekkist vel þar, auk þess að vera með lögheimili þar! ![]() Ég hef keyrt flesta (ef ekki alla) M5 landsins og þessi er ótrúlega þéttur. Annars þarf að skoða þessa bíla vel það er margt að koma í ljós núna seinni árina ( fyrir utan þetta reglulega MAF / knastásskynjarar) drifupphengjur , subframefóðringar og annað. Þetta þarf bara að vera á hreinu fyrir kaupanda. Spurning hvort að ég kaupi hann bara aftur ![]() |
Author: | Giz [ Sun 14. Apr 2013 09:07 ] |
Post subject: | Re: Ef ég/þú værir að fara kaupa M5.... E39 |
fart wrote: Spurning hvort að ég kaupi hann bara aftur ![]() ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |