bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Töff interior detailing
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Stefni á að taka innréttinguna í gegn fljótlega á Z4 og er að skoða hvaða brellur sérfræðingarnir eru að nota. Rakst á þennan þráð; alveg magnað hvað þetta verður ógeðslega skítugt án þess að maður átti sig á því. Mæli með því að allir sem eru með ljóst leður skoði þetta. :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er vægast sagt ROSALEGUR munur!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 07:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er magnað, er einhver að selja þennan " 1Z einszett Plastic Deep Cleaner " hér heima ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 07:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
jens wrote:
Þetta er magnað, er einhver að selja þennan " 1Z einszett Plastic Deep Cleaner " hér heima ?


Veit að Bæzi á Höfðabílum hefur verið með 1Z vörur.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 11:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2008 18:47
Posts: 53
Enginn smá munur þarna. Fyndið hvað fólk tekur oft ekki eftir því hvað innréttingin er skítug fyrr en bíllinn er tekinn í allsherjar þrif, jafnvel oft bílar sem að eru alltaf "hreinir".
Þarf að snýta mínum svona fyrir sumarið enda með brún leðursæti.

Ég tók BMW X5 jeppa og snýtti honum aðeins að innan. 2011 módel og rétt orðinn rúmlega eins árs gamall. Enginn smá munur.


Image


Image


Fattaði eftir á að ég hefði kanski átt að taka fleiri myndir en þetta verður að duga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ég nota alltaf Dr. Leður á leðrið hjá mér, þvílíkt gott hreinsiefni á leðrið, en þið þekkið það örugglega flestallir hérna inná!
Tók einmitt X5 hjá pabba mínum alveg í gegn með því, (ljóst leður) og það varð alveg eins og nýtt, en leiðinlegt hvað það sést fljótt á þessu aftur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group